EĐL3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5 Ţrep: 3 Undanfari: STĆ3A05 Lýsing á efni áfangans Áfanganum er ćtlađ ađ veita gagnlegan grunn í eđlisfrćđi. Meginţćttir

EĐL3A05

 • Framhaldsskólaeiningar: 5
  Ţrep: 3
  Undanfari: STĆ3A05

Lýsing á efni áfangans

Áfanganum er ćtlađ ađ veita gagnlegan grunn í eđlisfrćđi. Meginţćttir efnisins eru einvíđ hreyfing, aflfrćđi punktmassa og varmafrćđi. Rauđi ţráđurinn í áfanganum eru hugtökin kraftur og orka. Ţannig er fjallađ um ţyngdarkraft og ţyngdarsviđ viđ yfirborđ jarđar, fjađurkraft og núningskrafta; enn fremur um ýmis form orkunnar svo sem vélrćna orku og innri orku. Fjallađ er um eitt mikilvćgt varđveislulögmál eđlisfrćđinnar, ţ.e. lögmáliđ um varđveislu orkunnar. Lögđ er áhersla á verklegar ćfingar sem tengjast efninu.

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • mćlistćrđum, einingum og óvissu.
 • SI-einingakerfinu. hreyfingu eftir beinni línu.
 • sambandi fćrslu, hrađa og jafnrar hröđunar viđ línulega hreyfingu.
 • kröftum.
 • kraftlögmálum Newtons.
 • ţyngd, núningi og fjađurkrafti.
 • skriđorku, stöđuorku í ţyngdarsviđi og spennuorku.
 • vinnulögmálinu.
 • orkulögmálinu.
 • vinnu og orkuvarđveislu.
 • sambandi vinnu krafts og afls hans.
 • ţrýstingi.
 • lögmáli Pascals um ţrýsting í innilokuđum vökva.
 • hita og hitamćlum.
 • kvikfrćđi gassameinda.
 • gasţrýstingi út frá árekstrakenningu gassameinda.
 • gaslögmálinu.
 • varmafrćđi.
 • nokkrum gerđum hitamćla og ţekki skilgreiningu Kelvinhitastigs.
 • grunnatriđum varmafrćđinnar sem ţarf til ađ fjalla um varmaskipti og fasabreytingar.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • beita mćlistćrđum, einingum og óvissu í eđlisfrćđi.
 • útskýra hreyfingu eftir beinni línu.
 • beita 2. lögmáli Newtons viđ lausn dćma.
 • beita vinnulögmálinu viđ lausn verkefna.
 • beita orkulögmálinu viđ lausn einfaldra verkefna.
 • reikna út vinnu krafts og afl.
 • beita gaslögmáli viđ lausn einfaldra verkefna.
 • leysa verkefni sem varđa ţrýsting.
 • útskýra hita og hitamćla.
 • útskýra kvikfrćđi gassameinda.
 • reikna dćmi úr varmafrćđi.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • meta óvissu viđ mćlingar og fara međ óvissu viđ samlagningu/frádrátt og margföldun/deilingu.
 • setja fram niđurstöđur útreikninga međ óvissu og réttum fjölda markverđra stafa.
 • beita kraftlögmáli Newtons til ađ álykta um samband hröđunar hlutar og krafta sem á hann verka.
 • beita skipulegum ađferđum viđ ađ leysa verkefni úr ţeim efnisţáttum sem teknir eru fyrir.
 • gera verklegar tilraunir úr efninu og skrá niđurstöđur sínar skipulega og vinna úr ţeim.
 • geta unniđ af öryggi og sjálfstćđi og beitt röksemdafćrslu á efnisatriđi tengd eđlisfrćđi.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar