EĐL3B05

Framhaldsskólaeiningar: 5 Ţrep: 3 Undanfari: EĐL3A05 og STĆ3B05 Lýsing á efni áfangans: Efni ţessa áfanga er útvíkkun ţeirrar aflfrćđi sem kennd var í

EĐL3B05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: EĐL3A05 og STĆ3B05


Lýsing á efni áfangans:

Efni ţessa áfanga er útvíkkun ţeirrar aflfrćđi sem kennd var í EĐL3A050 og tekur fyrir flóknari tegundir hreyfingar. Ţannig er nú fjallađ um tvívíđa hreyfingu, svo sem hreyfingu eftir hringferli, einfaldar sveiflur og bylgjur. Einnig eru aflfrćđi samsettra hluta til skođunar og fjallađ um hverfitregđu og snúningsorku. Ný hugtök og varđveislulögmál eru kynnt til sögunnar sem tengjast skriđţunga og hverfiţunga. Diffrun og heildun er beitt á ţau viđfangsefni sem tekin eru fyrir. Ljósgeislafrćđi er gerđ skil og endurkast, ljósbrot og linsur eru til umfjöllunar. Lögđ er áhersla á verklegar ćfingar sem tengjast efninu.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • hreyfingu í fleti.
 • hrađa og hröđun á sveigđri hreyfingu.
 • hugtökunum tregđukerfi og tregđukraftur.
 • notkun vigra til ađ lýsa tvívíđri hreyfingu.
 • nýtingu á diffrun og heildun viđ útleiđslur og lausnir á hreyfijöfnum.
 • hringhreyfingu og miđsóknarkrafti.
 • ţví ađ beita ţyngdarlögmáli Newtons.
 • samband ţyngdarsviđs og ţyngdarkrafts og skilji hringhreyfingu hluta í ţyngdarsviđi út frá ţyngdarlögmálinu.
 • stöđuorku og bindiorku í ţyngdarsviđi.
 • atlagi og skriđţunga.
 • sambandi skriđţungans viđ kraftlögmál Newtons.
 • varđveislulögmáli skriđţungans.
 • árekstrum međ hjálp skriđţungavarđveislu.
 • hugtakinu massamiđja.
 • skilgreiningu kraftvćgis.
 • aflfrćđi snúnings.
 • jafnvćgi.
 • einfaldri sveifluhreyfingu.
 • skilyrđi jafnvćgis og kunni ađ reikna út summu samsíđa krafta.
 • hverfitregđu hluta og kunni ađ reikna út hverfitregđu ýmissa einfaldra forma.
 • snúningsorku og hreyfiorku samsettra kerfa.
 • aflfrćđi snúnings út frá vigurlíkani vćgis og hverfiţunga.
 • hverfiţunga og sambandi hans viđ vćgi og ţekki varđveislulögmál hverfiţungans.
 • sýndarhreyfingum reikistjarna og lögmálum Keplers um hreyfingar ţeirra um sólu.
 • ţví ađ setja fram og leysa jöfnur fyrir einfalda, ódempađa sveifluhreyfingu og skilji samband sveiflutímans viđ kennistćrđir slíkrar hreyfingar.
 • helstu einkennum einfaldrar bylgjuhreyfingar.
 • tengslum hegđunar bylgna viđ eiginleika bylgjuberans.
 • sambandi bylgjuhrađa viđ bylgjulengd og tíđni bylgju. bylgjum í fleti.
 • samliđun bylgna og endurvarpi. stađbylgjum og ţá sérstaklega stađbylgjum á streng og í loftsúlu.
 • hegđun bylgna sem breiđast út í fleti og ţá sérstaklega um hugmyndir Huygens um frumbylgjur.
 • lögmálum um endurvarp bylgju og bylgjubrot. samliđun hringbylgna.
 • mćlikvörđum fyrir hljóđstyrk og skynstyrk.
 • hegđun ljósgeisla viđ endurvarp og ljósbrot.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • fjalla um hreyfingu í fleti.
 • gera grein fyrir atlagi og skriđţunga.
 • útskýra einfalda sveifluhreyfingu.
 • fjalla um bylgjur í fleti.
 • reikna jafnvćgi.
 • gera grein fyrir aflfrćđi snúnings.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • beita skipulegum ađferđum viđ ađ leysa verkefni úr ţeim efnisţáttum sem teknir eru fyrir.
 • gera verklegar tilraunir úr efninu og skrá niđurstöđur sínar skipulega og vinna úr ţeim.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar