EĐL3C05

Framhaldsskólaeiningar: 5 Ţrep: 3 Undanfari: EĐL3B05 og STĆ3C05 Lýsing á efni áfangans: Efni áfangans er bćđi rafsegulfrćđi og nútímaeđlisfrćđi, en

EĐL3C05 - Rafsegulfrćđi og nútímaeđlisfrćđi

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: EĐL3B05 og STĆ3C05


Lýsing á efni áfangans:

Efni áfangans er bćđi rafsegulfrćđi og nútímaeđlisfrćđi, en ţađ er sú eđlisfrćđi sem ţróađist upp úr aldamótunum 1900 og fram eftir 20. öldinni. Fjallađ er um rafsviđ og segulsviđ og um takmörkuđu afstćđiskenninguna og upphaf skammtafrćđi, atómfrćđi og kjarneđlisfrćđi. Lögđ er áhersla á verklegar ćfingar sem tengjast efni áfangans.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • rafkröftum.
 • Gausslögmálinu fyrir rafsviđ.
 • skilgreiningu rafsviđs og rafflćđis.
 • segulsviđi.
 • rafagnageislum.
 • rafsegulöldum.
 • beitingu á Gausslögmáli til ţess m.a. ađ reikna út rafsviđ í plötuţétti.
 • fyrirbćrinu ţétti og geti reiknađ rýmd og orkuinnihald einföldustu ţétta.
 • síseglum og segulsviđi.
 • sambandi straums og segulsviđs.
 • kröftum sem verka á hlađnar agnir í rafsviđi og segulsviđi.
 • tregđukerfum, afstćđislögmáli Galíleis og um ađdraganda ţess ađ Einstein setti fram afstćđiskenningu sína og lćri um forsendur takmörkuđu afstćđiskenningarinnar og skilji helstu afleiđingar hennar fyrir hugtök rúms og tíma.
 • vanda klassískrar eđlisfrćđi viđ ađ útskýra svarthlutargeislun og ljósröfun.
 • ljóseindakenningu Einsteins og hvernig hún útskýrir fyrirbćri eins og ljósröfun.
 • sambandi bylgjulengdar og skriđţunga ljóseinda.
 • helstu atriđum varđandi röntgengeislun.
 • ţróun atómlíkansins og kenningar Bohrs um atómiđ.
 • agnabylgjum og hugmyndinnj um rafeindir í atómi sem stađbylgjur.
 • gerđ vetnisatómsins og litrófi frumefna.
 • grundvelli skammtafrćđinnar.
 • skammtalíkaninu fyrir vetnisatómiđ og uppbyggingu lotukerfisins.
 • gerđ atómkjarnans og um krafta ţá sem honum tengjast.
 • ađ reikna bindiorku atómkjarna út frá massa hans.
 • hinum ýmsu tegundum geislavirkni.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • beita Gausslögmáli fyrir rafsviđ.
 • fjalla um rafsviđ og spennu.
 • reikna rásir međ ţéttum.
 • gera grein fyrir segulsviđi.
 • fjalla um rafagnageisla.
 • gera grein fyrir afstćđiskenningunni.
 • fjalla um skömmtun rafsegulorku.
 • leysa einfaldari verkefni í skammtafrćđi.
 • útskýra atóm og agnabylgjur.
 • gera grein fyrir undirstöđuatriđum kjarneđlisfrćđinnar.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • beita skipulegum ađferđum viđ ađ leysa verkefni úr ţeim efnisţáttum sem teknir eru fyrir.
 • gera verklegar tilraunir úr efninu og skrá niđurstöđur sínar skipulega og vinna úr ţeim.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar