EĐL403

Markmiđ Nemendur eiga ađ a) ţekkja sögu nútíma eđlisfrćđi, b) sýna ţekkingu á takmörkuđu afstćđiskenningunni, c) skilja grunnhugtök skammtafrćđinnar,

EĐL403

Markmiđ

Nemendur eiga ađ a) ţekkja sögu nútíma eđlisfrćđi, b) sýna ţekkingu á takmörkuđu afstćđiskenningunni, c) skilja grunnhugtök skammtafrćđinnar, d) ţekkja eiginleika atóma, e) ţekkja gerđ atómkjarnans og eđli geislavirkni.

Leiđbeiningar

Mikilvćgt er ađ lesa reglulega undir tíma ţađ efni sem fariđ verđur í. Kennslan fer fram í fyrirlestrum, dćmatímum og verklegum ćfingum. Fyrirlestrar – Fariđ verđur yfir tiltekiđ efni í kennslubók og efnistök stundum dýpkuđ frá ţví sem ţar er. Umrćđur verđa um efniđ eftir ţví sem viđ á og spurningum svarađ. Mikilvćgt er ađ lesa reglulega heima ţađ efni sem fariđ verđur í, bćđi undirbúa sig fyrir tíma og lesa efniđ vandlega ađ loknum fyrirlestrum.

Dćmatímar – Nemendur reikni dćmi úr kennslubók eđa dćmi frá kennara heima en fariđ verđur yfir ţau í dćmatímum eftir ţörfum og ţví hvađ tími leyfir. Heppilegast er ađ nemendur reikni sem flest dćmi á eigin spýtur til ţess ađ öđlast skilning á námsefninu. Einnig er ýmislegt sem tekiđ hefur veriđ í fyrri stćrđfrćđiáföngum nauđsynlegt til ađ ná góđu valdi á dćmareikningi.

Verklegar tilraunir – Nemendur gera verklegar tilraunir, undir leiđsögn kennara. Skil á niđurstöđum í verklegu eru skv. ákvörđun kennara. Verklýsingar liggja frammi nokkru fyrir verklega tíma og er mikilvćgt ađ undirbúa sig vel heima.

Verkefni

Skýrslur – Skila á tveimur skýrslum úr verklegum ćfingum. Skiladagar eru nokkrum dögum eftir ađ tilraun er gerđ en kennari gefur nánari upplýsingar ţegar ţar ađ kemur. Frekari upplýsingar um skýrslugerđ koma fram í skriflegum leiđbeiningum og í tímum.

Heimadćmi – Heimadćmum á ađ skila tvisvar og verđa skiladagar tilgreindir ţegar dćmin verđa lögđ fyrir.

Verkefni – Nemendur vinni tvenns konar verkefni á önninni. Annars vegar frćđilegt og verklegt um RLC– rásir og hins vegar frćđilegt verkefni sem skila á sem ritgerđ og kynningu fyrir félagana.

Tekiđ verđur tillit til frágangs og framsetningar viđ mat á öllum verkefnum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar