EĐL4A05

Framhaldsskólaeiningar: 5 Ţrep: 3 Undanfarar: EĐL3B05 og STĆ3C05 Lýsing á efni áfangans: Efni ţessa áfanga er eđlisfrćđi raf- og segulsviđa og

EĐL4A05 - Rafmagnsfrćđi

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfarar: EĐL3B05 og STĆ3C05


Lýsing á efni áfangans:

Efni ţessa áfanga er eđlisfrćđi raf- og segulsviđa og fyrirbćra ţeim tengdum. Umfjöllunin er bćđi formlegri og óhlutstćđari en í fyrri áfanga um rafrásir. Meginefni áfangans er rafsviđ, ţéttar, lögmál Gauss, rásir međ ţéttum í, riđstraumur, segulsviđ og samband raf- og segulsviđs, span og lögmál Faradays og rafsegulbylgjur. Lögđ er áhersla á verklegar ćfingar sem tengjast efni áfangans.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • Gausslögmálinu fyrir rafsviđ.
 • skilgreiningu rafsviđs og rafflćđis.
 • skilgreiningu á spennu og spennumun í rafsviđi.
 • ţéttum.
 • fyrirbćrinu ţétti og geti reiknađ rýmd og orkuinnihald einföldustu ţétta.
 • rafsviđi og spennu.
 • beitingu á Gausslögmáli til ţess m.a. ađ reikna út rafsviđ í plötuţétti.
 • segulsviđi.
 • rafagnageislum.
 • rafsegulöldum.
 • hegđun rásar međ ţétti og mótstöđu.
 • síseglum og segulsviđi.
 • sambandi straums og segulsviđs.
 • lögmáli Laplace og lögmáli Biot-Savart.
 • kröftum sem verka á hlađnar agnir í rafsviđi og segulsviđi.
 • skilgreiningu segulflćđis og geti beitt lögmáli Faradays um span.
 • sjálfspani og hegđun sveiflurásar.
 • riđstraumi.
 • riđstraumi og eiginleikum riđstraumsrása međ rađtengingu viđnáms, spólu og ţéttis.
 • rafsegulöldum og tengslum ţeirra viđ jöfnur Maxwells.
 • samliđun ljóss sem fariđ hefur í gegn um raufagler og notkun raufaglers viđ litrófsgreiningu.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • beita Gausslögmáli fyrir rafsviđ.
 • fjalla um rafsviđ og spennu.
 • reikna rásir međ ţéttum.
 • gera grein fyrir segulsviđi.
 • fjalla um rafagnageisla.
 • leysa verkefni um span.
 • leysa ýmis verkefni ţar sem riđstraumur kemur viđ sögu.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • beita skipulegum ađferđum viđ ađ leysa verkefni úr ţeim efnisţáttum sem teknir eru fyrir.
 • ađ gera verklegar tilraunir úr efninu og skrá niđurstöđur sínar skipulega og vinna úr ţeim.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar