EFN2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans: Áfanganum er ćtlađ ađ veita grunnţekkingu í efnafrćđi. Megin efnistök eru

EFN2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans:

Áfanganum er ćtlađ ađ veita grunnţekkingu í efnafrćđi. Megin efnistök eru skilgreiningar á hugtakinu efni og eđliseiginleikum efna, mćlingar og međferđ talna m.t.t. markverđra stafa, samsetningu atóma og lćsi á lotukerfiđ, ólíkar gerđir efnatengja m.t.t. samsetningu ţeirra og nafnakerfa, Helsu gerđir ólíkra efnahvarfa, lćsi á efnajöfnur og tengsl ţeirra viđ magnbundna útreikninga, hugtökin mól og styrkir efna í lausnum, gaslögmálin. Mikil áheyrsla er lögđ á dćmareikning ţar sem ofangreindum efnisţáttum er fléttađ saman. Áhersla er lögđ á framkvćmd verklegra ćfinga sem tengjast efninu.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • hugtökunum efni, efnablanda, ástand efna, eđlisfrćđilegum eiginleikum efna.
 • mćlingum í efnafrćđi, međferđ talna og markverđir stafir talna.
 • hugtökunum orka, varmi, eđlismassi.
 • hugtökunum atóm, frumefni, efnasamband, öreindir, samsćtur og atómmassi.
 • rafeindahýsingu frumefna, röđun rafeinda á undirhvolf, gildisrafeindir og áttureglan.
 • hleđsla jóna og algengra fjölatóma jóna, jónísk tengi og nafnakerfi jónaefna.
 • myndun samgildra tengja.
 • nafngiftarreglum einfaldra ólífrćnna efna.
 • sameindarformúlur, gerđ Lewis mynda og lögun sameindaefna.
 • rafneikvćđni og skautun sameinda.
 • stillingu efnajafna og hagnýting ţeirra í magnútreikningum.
 • hugtökunum formúlumassi, mól og mólmassi.
 • tölu Avogadrosar og tengsl hennar viđ hugtakiđ mól.
 • tengslum atómmassaeiningar og móls.
 • umreikningum milli móla og annara magnbundinna eininga.
 • hlutfallsreikningum efna í lausnum og efnahvörfum.
 • fellingarhvörfum og leysni jónaefna í vatnslausnum.
 • sýru-basa hlutleysnihvörfum, pH skali og skilgreining á sýrum og bösum.
 • ritun á nettó jónajöfnum.
 • oxun-afoxunarhvörfum, oxunartölur og reglunum sem ađ ţeim lúta.
 • ástandi efna og fasabreytingum.
 • hugtakinu ţrýstingur, kenningunni um hreyfiorku sameinda.
 • gaslögmálum Boyles, Gay-Lussacs, Charles og Avogadros.
 • sameinađa gaslögmáliđ og kjörgaslögmáliđ.
 • lausnum og hugtökum tengdum ţeim s.s leysir, leyst efni og felling.
 • reglunni „líkur leysir líkan“.
 • sterkum og veikum rafkleyfum.
 • sýrum, bösum, pH og tengdum hugtökum.
 • ritun skýrslna um framkvćmd verkelegra ćfinga.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • greina milli ólíkra efnafrćđihugtaka.
 • beita mćlistćrđum, einingum og markverđum tölustöfum.
 • skilgreina ofangreind hugtök.
 • reikna dćmi tengdum ofangreindum hugtökum í efnafrćđi.
 • gera sér góđa grein fyrir hugtakanotkun í efnafrćđi.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • átta sig á og rökstyđja hvađa reikniađferđir eiga viđ hverju sinni viđ útreikninga í efnafrćđi.
 • beita skipulegum ađferđum viđ útreikning lausna og sett fram niđurstöđur sínar međ óvissu og markverđum hćtti.
 • geta hagnýtt sér ţekkinguna viđ framkvćmd verklegra ćfinga í efnafrćđi.
 • skilja mikilvćgi efnafrćđinnar í raunvísindum og geti unniđ af öryggi og sjálfstćđi og beitt röksemdarfćrslu á efni tengd grunefnafrćđi.
 • stunda áframhaldandi nám í efnafrćđi.

Námsmat:

Fer fram ađ hluta til međ símati, verklegum ćfingum og annarprófi í lok áfangans.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar