EFN3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: EFN2A05 Lýsing á efni áfangans: Áfanganum er ćtlađ ađ byggja ofan á grunnţekkingu í efnafrćđi. Fariđ

EFN3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: EFN2A05


Lýsing á efni áfangans:

Áfanganum er ćtlađ ađ byggja ofan á grunnţekkingu í efnafrćđi. Fariđ verđur í efnajafnvćgi og orkubreytingar efnahvarfa. Jafnvćgisfasta efnahvarfa og lögmál Le Chatelier's. Mjög ítarlega er fariđ í sýru- og basalausnir, títrun, búfferlausnir og annađ sem viđ kemur sýrum og bösum svo sem hvörf málma viđ sýrur. Haldiđ verđur áfram međ leysni salta og leysnimargfeldi (Ksp). Einnig verđur fariđ í rafefnafrćđi, Galvaníhlöđ og ađrar rafhlöđur og áhersla lögđ útreikninga sem byggist á rafeindaflutningi og stađalafoxunarspennu hálfhvarfa, Nernst jafna og rafgreining. Fariđ verđur í helstu gerđir efnahvarfa kjarnaefnafrćđinnar, helmingunartímar, hrađi niđurbrots, aldursgreiningar, massabreytingar í kjarnahvörfum. Mikil áheyrsla er lögđ á dćmareikning ţar sem ofangreindum efnisţáttum er fléttađ saman. Áheyrsla er lögđ á framkvćmd verklegra ćfinga sem tengjast efninu.

Lýsing á efni áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • orkubreytingum í efnahvörfum, varma, fríorkubreytingu, óreiđu, stöđuorku og vermi.
 • sjálfgengum efnahvörfum og ákvarđađ hrađa efnahvarfa.
 • áhrifum virkjunarorku á sjálfgengni efnahvarfa
 • áhrifum hvata, hita, efnismagns og ţrýstings á jafnvćgi efnahvarfa.
 • umhverfum efnahvörfum.
 • útvermum og innvermum efnahvörfum.
 • jafnvćgislögmálinu og lögmáli Le Chateliers.
 • myndun salta og ákvarđađ leysnimargfeldi ţeirra.
 • myndun botnfalla og spá fyrir um međ reikningum.
 • áhrifum samskonar jóna á jafnvćgi fellingarhvarfa.
 • sýrum og bösum, pH hugtakinu.
 • sjálfsjónun vatns, sýru og basa klofningsföstum og hagnýting ţeirra til ađ reikna sýrustig.
 • muninum á af römmum og veikum lausnum af sýrum og bösum.
 • sýru og basapörum í vatnslausnum.
 • búfferlausnum, sýrustigi saltlausna.
 • sýru basa títrun, litvísum.
 • spennuröđinni.
 • galvaníhlöđum.
 • Nernst jöfnunni.
 • rafgreiningu.
 • tćringu og tćringarvörnum.
 • gerđ geislunar.
 • hrađa niđurbrots viđ geislun.
 • helmingunartíma geislavirkra samsćta.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • útskýra ţá ţćtti sem hafa áhrif á orkubreytingar viđ efnahvörf.
 • skilgreina vermi, óreiđu og fríorkubreytingar og áhrif ţessara ţátta á efnahvörf.
 • skýra áhrif virkjunarorku og annara ţátta á hrađa efnahvarfa.
 • nota lögmál Le Catelier's til ađ spá fyrir um stöđu og breytingar á jafnvćgi. efnahvarfa m.t.t. hita, efnismagns og ţrýstings.
 • ţekkja sýrur og basa og getađ ritađ efnajöfnur sýru og basahvarfa.
 • ákvarđa sýrustig lausna og ákvarđađ jafnvćgisstöđu međ reikningum og hagnýtingu sýru og basa klofningsfasta.
 • útskýra og nota pH skalann.
 • skýra og reikna hvernig búfferlausnir vilđhalda ákveđnu sýrustigi.
 • ákvarđa sýrustig lausna međ títrun.
 • greina milli ólíkra efnafrćđihugtaka.
 • skilgreina ofangreind hugtök.
 • reikna dćmi tengd hugtökunum hér ađ ofan.
 • framkvćma verklegar ćfingar í efnafrćđi.
 • framkvćma títrun, rađţynningar og skila niđurstöđum úr verklegum ćfingum í formi skýrslna.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • átta sig á og rökstyđja hvađa reikniađferđir eiga viđ hverju sinni viđ útreikninga í efnafrćđi.
 • beita skipulegum ađferđum viđ útreikning lausna.
 • skilja mikilvćgi efnafrćđinnar í raunvísindum.
 • stunda áframhaldandi nám í efnafrćđi .

Námsmat:

Fer fram ađ hluta til međ símati, verklegum ćfingum og annarprófi í lok áfangans.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar