EFN513

Undanfari: EFN 313, áfanginn er ćtlađur nemendum í 4. bekk náttúrufrćđideildar. Lýsing á áfanganum Almenn lyfjafrćđi var kennd sem valgrein í 4. bekk

EFN513

Undanfari: EFN 313, áfanginn er ćtlađur nemendum í 4. bekk náttúrufrćđideildar.


Lýsing á áfanganum

Almenn lyfjafrćđi var kennd sem valgrein í 4. bekk náttúrufrćđideildar frá 1980 og fram undir
síđustu aldamót. Ţessi valgrein er ekki grunngrein á fyrsta ári í háskóla en veitir ákveđna innsýn í
hvernig lćknar og ađrar heilbrigđisstéttir nota lyf til lćkninga. Í ţessari valgrein er í fyrsta lagi
fjallađ um hvernig frumur bregđast viđ lyfjum og hvađa áhrif lyf hafa á stýrikerfi fruma. Síđan er
fjallađ um helstu lyfjaflokka og verkun ţeirra og aukaverkanir.

Námsmat:

  • 25% verkefni
  • 75%  annarpróf

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar