ENS2C04

Framhaldsskólaeiningar: 4 Ţrep: 2 Undanfari: ENS2B040 Lýsing á efni áfangans Nemendur auka viđ ţekkingu sína á ýmsum málefnum tengdum menningu, listum

ENS2C04

Framhaldsskólaeiningar: 4
Ţrep: 2
Undanfari: ENS2B040


Lýsing á efni áfangans

Nemendur auka viđ ţekkingu sína á ýmsum málefnum tengdum menningu, listum og vísindum. Fariđ er í margvíslegt efni sem tengist ţessu, svo sem texta, hlustunarefni, margmiđlunarefni og fleira. Nemendur vinna í hópum eđa ađ einstaklingsverkefnum og nýta sér orđabćkur og rafrćn hjálpargögn. Ţessi áfangi er sá síđasti ţar sem fariđ er markvisst í málfrćđi og málfrćđićfingar. Í ţessum áfanga verđur einnig unniđ međ ýmis bókamenntaverk.

Lokamarkmiđ

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • ýmsum málefnum tengdum menningu, listum og vísindum
 • uppbyggingu bókmenntatexta og hugtökum ţeim tengdum
 • flóknari og sértćkari orđaforđa sem tengist efni áfangans

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • taka virkan virkari ţátt í samskiptum og beita málfari viđ hćfi
 • lesa lengri bókmenntaverk
 • skrifa ritgerđir eftir frekari fyrirmćlum um uppsetningu (inngangur, efnisyrđing, meginmál og lokaorđ)
 • lesa texta sem byggja á sértćkari orđaforđa og snerta t.d. landafrćđi, bókmenntir o.fl.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • skilja án teljandi vandkvćđa megininntak erinda og rökrćđna, jafnvel um tiltölulega flókiđ efni ef hann ţekkir vel til ţess
 • lesa á milli línana og átta sig á dýpri merkingu í texta
 • tjá sig á skýrann og áheyrilegan hátt og beita tungumálinu af tiltölulega mikilli nákvćmni viđ margskonar ađstćđur
 • skrifa ýmiskonar texta og fylgja ţeim ritunarhefđum sem eiga viđ í hverju tilviki fyrir sig

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar