ENS3A04

Framhaldsskólaeiningar: 4 Ţrep: 3 Undanfari: ENS2C04 Lýsing á efni áfangans: Í ţessum áfanga sem er fjórđi áfangi í ensku á tungumála- og

ENS3A04

Framhaldsskólaeiningar: 4
Ţrep: 3
Undanfari: ENS2C04


Lýsing á efni áfangans:

Í ţessum áfanga sem er fjórđi áfangi í ensku á tungumála- og félagsgreinasviđi er áhersla lögđ á ađ nemandi öđlist aukna fćrni í ađ tjá eigin skođanir á ensku. Áhersla er áfram lögđ á bókmenntalestur, bćđi smásögur og skáldsögur en einnig verđa ađrir textar tengdir sviđi áfangans lesnir. Hvatt verđur til túlkunar og skođanaskipta. Málfrćđićfingar, hlustun og talćfingar verđa unnar til ađ viđhalda málfrćđiţekkingu og leikni í málnotkun, ritun og tali. Lögđ verđur meiri áhersla á tal en áđur og fá nemendur ţjálfun í flutningi á töluđu máli. Auknar kröfur verđa gerđar varđandi ritunarverkefni og ritgerđir.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • orđaforđa sem nauđsynlegur er til ađ mćta hćfniviđmiđum ţrepsins ţ.m.t. orđasamböndum og ţverfaglegum orđaforđa
 • notkun tungumálsins til ađ mćta hćfniviđmiđum ţrepsins bćđi munnlega og skriflega
 • hefđum sem eiga viđ um talađ og ritađ mál

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • skilja almennt talađ mál, jafnvel ţar sem frásögnin er ekki sett skipulega fram
 • lesa margskonar gerđir texta og beita ţeim lestrarađferđum sem viđ eiga eftir ţví hverrar gerđar textinn er
 • nota tungumáliđ á sveigjanlegan og árangursríkan hátt í samrćđum
 • geta tjáđ sig af öryggi um margvísleg málefni, bćđi almenn og persónuleg
 • skrifa ýmiskonar texta, formlega og óformlega, og fylgja helstu rithefđum og reglum um málbeitingu

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • skilja án vandkvćđa megininntak erinda og rökrćđna, jafnvel um tiltölulega flókiđ efni ef hann ţekkir vel til ţess
 • lesa texta ţar sem ákveđin viđhorf eđa skođanir eru kynnt, átta sig á tilgangi og afstöđu textahöfundar og bregđast viđ eđa tjá skođanir sínar munnlega eđa skriflega um efni ţeirra
 • útskýra sjónarmiđ um efni sem er ofarlega á baugi og rakiđ ólík sjónarmiđ međ og á móti t.d. hlustum af BBC og hópskiptingu viđ umrćđur
 • skrifađ margskonar texta og fylgt ţeim ritunarhefđum sem eiga viđ í hverju tilviki fyrir sig og skilja greinilega mun á talmáli og ritmáli

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar