ENS3C04

Framhaldsskólaeiningar: 4Ţrep: 4Undanfari: ENS3B04 Lýsing á efni áfangans: Haustannaráfangi fyrir nemendur á Tungumála- og félagsgreinasviđi á 4. ári.

ENS3C04

Framhaldsskólaeiningar: 4
Ţrep: 4
Undanfari: ENS3B04


Lýsing á efni áfangans:

Haustannaráfangi fyrir nemendur á Tungumála- og félagsgreinasviđi á 4. ári. Áfanginn byggir á lestri klassískra bókmennta, smíđi ritgerđa og nemendakynningum. Textar og annađ efni er valiđ í ljósi áherslna sviđsins. Áhersla er lögđ ađ ţjálfa nemendur enn frekar í lćsi á krefjandi textum ţeim til gagns og ánćgju. Nemendur ţurfa ađ undirbúa og standa skil á munnlegri kynningu en viđfangsefni eru undir kennara komin í samráđi viđ nemendur.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • menningu ţjóđa ţar sem tungumáliđ er talađ sem og eigin menningu í alţjóđlegu samhengi.

 • stjórnmálum, fjölmiđlum og sögu og áhrifum ţeirra á ţjóđfélagsmótun í ţeim löndum ţar sem tungumáliđ er talađ.

 • mikilvćgi bókmennta í menningu ţjóđa og völdum rithöfundum.

 • uppruna markmálsins og útbreiđslu, og skyldleika ţess viđ íslenskt mál.

 

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • skilja almennt talađ mál, jafnvel ţar sem frásögnin er ekki sett skipulega fram.

 • skilja vel sérhćfđa og krefjandi texta á sviđi sem hann ţekkir.

 • skilja algeng bókmenntahugtök og geta beitt ţeim af nokkru öryggi.

 • geta tjáđ sig af öryggi um margvísleg málefni, bćđi almenn og persónuleg ef viđfangsefni er undirbúiđ fyrirfram.

 • beita ritmálinu í mismunandi tilgangi, persónulegum og frćđilegum eftir ţví hvađ á best viđ.

 

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • nýta sér fyrirlestra, umrćđur og rökrćđur um efni sem hann hefur ţekkingu á.

 • skilja sér til gagns ţegar fjallađ er um flókiđ efni, frćđilegs og tćknilegs eđlis.

 • greina sögulegt, félagslegt, menningarlegt eđa pólítískt samhengi í texta í bókmenntaverkum og textum almenns eđlis

 • hagnýta frćđitexta og meta heimildir á gagnrýninn hátt t.d. viđ ritgerđasmíđ.

 • geta tekiđ ţátt í umrćđum og rökrćđum ţar sem fjallađ er um margvísleg efni, persónuleg og almenns eđlis.

 • geta flutt vel uppbyggđa frásögn, rökstutt mál sitt međ dćmum og brugđist viđ fyrirspurnum.

 • beita af öryggi grundvallarrithefđum sem viđ eiga í textasmíđ, m.a. um inngang međ efnisyrđingu, meginmál međ vel afmörkuđum efnisgreinum og niđurlag.

 • Skrifa texta međ röksemdafćrslu ţar sem koma fram rök međ og á móti og ţau vegin og metin.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar