ENS401

Áfangalýsing Í ţessum áfanga, sem jafnframt er síđasta einingin af níu sem nemendum á eđlis- og náttúrufrćđibrautum ber ađ taka í kjarna, verđur

ENS401

Áfangalýsing

Í ţessum áfanga, sem jafnframt er síđasta einingin af níu sem nemendum á eđlis- og náttúrufrćđibrautum ber ađ taka í kjarna, verđur fengist viđ lestur margs konar texta sem tengjast fyrst og fremst sögu og ţróun vísinda og tćkni. Meginmarkmiđ áfangans er ađ auđga orđaforđa og efla skilning á grundvallarhugtökum vísinda. Áhersla verđur lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ, öflun upplýsinga og skýra framsetningu í töluđu og rituđu máli. Í samrćmi viđ námskrá verđur unniđ ađ ţví ađ nemendur lćri ađ nýta sér upplýsingar á Netinu og kunni ađ fara međ margmiđlunarefni af ýmsu tagi.

Áfangamarkmiđ

Markmiđ áfangans er ađ efla leikni nemandans í međferđ enskrar tungu munnlega og skriflega, einkum međ tilliti til vísinda. Áhersla er lögđ á eflingu orđaforđa á ýmsum sviđum vísinda međ lesefni sem gerir stigvaxandi kröfur um ţekkingu og međferđ ensks máls. Vísindalegur orđaforđi er styrktur međ lesefni sem gagngert hentar til orđskýringa á ensku. Munnleg tjáning er ţjálfuđ í áfanganum međ skipulegum hćtti og verkefnum sem nemendur flytja.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar