ENS4A04

Framhaldsskólaeiningar: 4Ţrep: 3Undanfari: ENS3C04 Lýsing á efni áfangans: Ţessi áfangi er lokaáfangi á Tungumála- og félagsgreinasviđi. Hugsanlegt er

ENS3D04

Framhaldsskólaeiningar: 4
Ţrep: 3
Undanfari: ENS3C04


Lýsing á efni áfangans:

Ţessi áfangi er lokaáfangi á Tungumála- og félagsgreinasviđi. Hugsanlegt er ađ hann greinist í tvennt. Annars vegar í áfanga í málvísindum og bókmenntum (áfangi I) og hins vegar áfanga sem leggur áherslu á lestur greina úr félagsvísindum og almennt akademískt lćsi (áfangi II).

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:


Áfangi I

 • skilja samhengi málsögu, menningar og bókmennta
 • lesa sér til ánćgju eđa upplýsingar bókmenntatexta frá ýmsum tímabilum
 • gera talsverđar kröfur til lesandans, ekki síst varđandi myndmál og stílbrögđ
 • beita ritmálinu í mismunandi tilgangi, frćđilegum og persónlegum, prófa ólík stílbrigđi og málsniđ

 

Áfangi II

 • nota tungumáliđ á sveigjanlegan og árangursríkan hátt í samrćđum um mál sem eru efst á baugi hverju sinni
 • skilja almennt talađ mál ţar sem frásögnin er ekki sett skipulega fram eđa veriđ ađ talađ um flókna hluti
 • beita ritmálinu í mismunandi tilgangi, frćđilegum og persónlegum, prófađ ólík stílbrigđi og málsniđ

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:


Áfangi I

 • átta sig á mismunandi málsniđi og stíl í töluđu máli og viđhorfum sem liggja ţar til grundvallar.
 • búa yfir hćfni til ađ lesa og greina bókmenntatexta međ frá helstu ítmabilum enskrar bókmennta- og málsögu.
 • greina líkingamáli og flókinn orđaforđa sem og bókmenntafrćđihugtökum
 • gera grein fyrir viđfangsefnum sínum á lipurri, blćbrigđaríkri og ađ mestu hnökralausri ensku
 • vinna sjálfstćđa heimildaritgerđ á ensku og ţannig hagnýta sér frćđitexta og meta heimildir á gagnrýnan hátt
 • geta flutt vel uppbyggđa frásögn, kynningu eđa greinargerđ, dregiđ fram ađalatriđi og rökstutt mál sitt nokkuđ nákvćmlega međ dćmum og brugđist viđ fyrirspurnum
 • tjá tilfinningar, nota hugarflugiđ og  beita stílbrögđum, t.d. myndmáli og líkingamáli

 

Áfangi II

 • beita sjálfstćđum vinnubrögđum viđ lestur á flóknari orđaforđa og setningagerđ
 • greina sögulegt, félagslegt, menningarlegt eđa pólitískt samhengi í texta, s.s. í bókmenntaverkum og öđrum textum
 • átta sig á mismunandi málsniđi og stíl í töluđu máli og geta lagt gagnrýniđ mat á undirliggjandi viđhorfum og tilgangi ţess sem talar
 • hagnýta sér frćđitexta og meta heimildir á gagnrýnan hátt
 • beita málinu án meiriháttar vandkvćđa til ađ geta tekiđ fullan ţátt í umrćđum um mál sem eru ofarlega á baugi í heiminum eđa eftir fyrirlestra um ýmis efni
 • flytja vel uppbyggđa kynningu eđa greinargerđ, bregđast viđ fyrirspurnum og rökstutt mál sitt međ dćmum
 • skrifa gagnorđan og skilmerkilegan texta, koma međ rök međ og móti og fylgja reglum um heimildanotkun.


Námsmat

Námsmat í áfanganum endurspeglar efnistök hans, áherslur og eru hćfniviđmiđin hér ađ ofan til grundvallar. Námsmatiđ er fjölbreytt, rétt eins og áfanginn. Lokaeinkunn byggir á frammistöđu í ritun, flutningi munnlegs verkefnis og frammistöđu í tímum. Nemendur ţreyta lokapróf í áfanganum sem gildir aldrei meira en 50%.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar