ENS503

Áfangalýsing Áhersla er lögđ á alhliđa fćrni í málinu, en sérstaklega á talmál og hćfni til ađ tjá eigin skođanir á ensku. Einnig verđur lögđ áhersla á

ENS503

Áfangalýsing

Áhersla er lögđ á alhliđa fćrni í málinu, en sérstaklega á talmál og hćfni til ađ tjá eigin skođanir á ensku. Einnig verđur lögđ áhersla á ritun. Ţannig er gert ráđ fyrir ađ nemendur hafi á valdi sínu helstu málfrćđi- og ritunarreglur í ensku og geti ţannig skrifađ svo til hnökralausan texta.

Skáldsaga sem fjallar um félagsleg, siđfrćđileg og söguleg málefni verđur lesin. Eftir föngum verđur einnig horft á kvikmyndir / sjónvarpsţćtti frá enskumćlandi löndum. Textar, málfarsćfingar, hlustun og talćfingar verđa í samhengi viđ ţemu hvers tíma til ađ nemendur öđlist virkari og betri orđaforđa.

Markmiđ

  • Nemandi geti lesiđ milli línanna og áttađ sig á dýpri merkingu orđa ţegar fjallađ er um efni sem hann hefur kynnt sér.
  • Nemandi geti hlustađ á og skiliđ raunefni, t.d. kvikmyndir, fyrirlestra og fréttatengt efni.
  • Nemandi geti tjáđ sig munnlega og rökrćtt um sérhćft efni.
  • Nemandi sé fćr um ađ vinna ađ hópverkefnum.
  • Nemandi sé fćr um ađ standa einn fyrir framan hóp og flytja efni sem krefst útskýringa og svara viđ spurningum hlustenda.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar