ENS532

Áfangalýsing Í ţessum áfanga er krafist afar agađra vinnubragđa og skipulagshćfni ţví áfanginn byggist á sjálfstćđum lestri bókmennta á ensku án

ENS532

Áfangalýsing

Í ţessum áfanga er krafist afar agađra vinnubragđa og skipulagshćfni ţví áfanginn byggist á sjálfstćđum lestri bókmennta á ensku án reglulegrar leiđsagnar kennara. Nemandi velur sér nokkrar skáldsögur af kjörbókalista og les ţćr sjálfstćtt. Listinn er byggđur upp af skáldsögum sem almennt eru talin tímamótaverk á enskri tungu sem og bókum sem oft er vísađ til. Á nokkurra vikna fresti hittir nemandinn kennarann og gerir munnlega grein fyrir lestri sínum á ensku. Umfjöllunin skal vera ítarleg og ígrunduđ og mun kennarinn spyrja út í verkiđ.

Áfangamarkmiđ

  • Nemandi lesi sjálfstćtt klassískar bókmenntir á ensku.
  • Nemandi geti gert grein fyrir innihaldi skáldverka og rćtt ţau á ensku.
  • Nemandi geti lesiđ dýpra í skáldverkin og túlkađ innihald ţeirra.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar