ENS603

Áfangalýsing Í áfanganum verđur gefiđ ágrip af enskri bókmenntasögu frá upphafi fram á 18. öld međ ţađ fyrir augum ađ nemendur geti tekist á viđ lestur

ENS603

Áfangalýsing

Í áfanganum verđur gefiđ ágrip af enskri bókmenntasögu frá upphafi fram á 18. öld međ ţađ fyrir augum ađ nemendur geti tekist á viđ lestur texta frá ólíkum tímabilum. Lesnir verđa skemmri textar og sýnishorn úr lengri textum frá merkustu tímabilum bókmenntasögunnar. Jafnframt verđur eitt stórt leikverk, Hamlet eftir William Shakespeare, tekiđ til vandlegrar yfirferđar. Fjallađ verđur um enska málsögu og uppbyggingu og ţróun málsins samhliđa bókmenntasögunni. Unniđ verđur áfram međ ţá fćrni sem nemendur hafa tileinkađ sér í fyrri áföngum og lögđ áhersla á alla fćrniţćtti (ritun, lestur, hlustun og tal). Unniđ verđur ađ ţví ađ gera málnotkun nemenda markvissari og fágađri, m.a. međ ferliritun fyrir ritgerđ úr Hamlet, vikulegum dagbókarskilum um námiđ, myndbandsverkefni um dćmigerđan dag úr lífi nemandans, jafningjakennslu nemenda á sígildum smásögum og fleira.

Markmiđ

Nemandi

  • kynnist sögu og ţróun enskra og amerískra bókmennta
  • ţroski hćfni í ađ lesa og greina bókmenntatexta frá helstu tímabilum enskrar bókmennta- og málsögu
  • ţjálfist í ađ skilja og túlka enska bókmenntatexta međ líkingamáli og ţungum orđaforđa og lćri ađ beita flóknum bókmenntafrćđihugtökum
  • sýni meira sjálfstćđi í vinnubrögđum og geti dregiđ eigin ályktanir
  • geti gert grein fyrir viđfangsefnum sínum á lipurri, blćbrigđaríkri og hnökralausri ensku
  • ţjálfist í ađ leiđa hóp í vinnu međ enska bókmenntatexta
  • ţjálfist í ađ tala (á ensku) frammi fyrir kvikmyndavél
  • geti unniđ sjálfstćđa heimildaritgerđ á ensku

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar