EVÍ2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: STĆ2R05 Lýsing á efni áfangans: Efni áfangans eru nokkur undirstöđuatriđi í eđlisfrćđi og efnafrćđi.

EVÍ2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: STĆ2R05


Lýsing á efni áfangans:

Efni áfangans eru nokkur undirstöđuatriđi í eđlisfrćđi og efnafrćđi. Fjallađ er um einingar og mćlingar, hreyfingu og krafta, vinnu, orku og afl. Massi og ţyngd útskýrđ. Orkubúskapur jarđar er tekinn fyrir. Einnig er ljós og litróf tekin til umfjöllunar og rafsegulrófiđ kynnt. Fariđ er í gerđ atómsins og lotukerfiđ, svo og nokkur einföld efnasambönd. Efnatengjum og efnahvörfum eru gerđ skil. Gerđar eru verklegar ćfingar og sýnitilraunir.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • mćlistćrđum, einingum og óvissu.
 • SI-einingakerfinu.
 • hreyfingu eftir beinni línu.
 • sambandi fćrslu, hrađa og jafnrar hröđunar viđ línulega hreyfingu.
 • kröftum, massa og ţyngd.
 • vinnu og orkuvarđveislu.
 • afli.
 • orkubúskap jarđar
 • gerđ rafsegulrófsins.
 • atómum og lotukerfinu.
 • einföldum efnasamböndum.
 • efnatengjum og efnahvörfum.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • gera mjög einfaldar tilraunir og beita mćlistćrđum og  einingum.
 • útskýra hreyfingu eftir beinni línu.
 • útskýra áhrif krafta á hreyfingu hluta.
 • útskýra muninn á massa og ţyngd.
 • beita lögmálinu um varđveislu orkunnar viđ lausn einfaldra verkefna.
 • gera grein fyrir orkubúskap jarđar.
 • gera grein fyrir rafsegulrófi, sérstaklega sýnilegu ljósi.
 • lýsa gerđ atómanna og uppbyggingu lotukerfisins.
 • lýsa uppbyggingu einfaldra efnasambanda.
 • gera grein fyrir efnatengjum og efnahvörfum.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • beita skipulegum ađferđum viđ ađ leysa einföld verkefni sem fjalla um hreyfingu eftir beinni línu og til ađ nota lögmáliđ um varđveislu orkunnar viđ lausn einfaldra verkefna.
 • gera grein fyrir gerđ atóma, uppbyggingu lotukerfisins og eiginleikum einfaldra efnasambanda.
 • gera mjög einfaldar verklegar tilraunir úr efninu og skrá niđurstöđur sínar skipulega og vinna úr ţeim.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar