FÉL243

Um áfangann Kynjafrćđi er ţverfagleg frćđigrein sem kennd er í háskólum víđa um heim. Í ţessum áfanga fá nemendur kynningu á kynjafrćđi,

FÉL243 - Kynjafrćđi (valáfangi)

Um áfangann

Kynjafrćđi er ţverfagleg frćđigrein sem kennd er í háskólum víđa um heim. Í ţessum áfanga fá nemendur kynningu á kynjafrćđi, jafnréttisbaráttu, femínisma, rauđsokkum og ţjálfast í ađ skođa heiminn međ kynjagleraugum. Fjallađ verđur um skólagöngu, vinnumarkađ, fjölmiđla, heilsufar, ofbeldi og stjórnkerfi út frá kynferđi.

Í áfanganum munu nemendur međal annars rýna í fjölmiđla, kvikmyndir og bćkur. Vćndi, klámvćđing, kynbundiđ ofbeldi, tíska, líkamsímyndir og stađalmyndir eru efni sem einnig verđa tekin fyrir.

Áfanginn byggir á fjölbreyttri verkefnavinnu, umrćđum og sjálfstćđri vinnu nemenda. Einnig koma gestafyrirlesarar. Ekki er lokapróf í áfanganum en nemendur ljúka hlutaprófi um miđja önn.

Markmiđ

  • Ađ nemendur ţekki og geti útskýrt ýmis grundvallarhugtök í kynjafrćđum
  • Ađ nemendur afli sér ţekkingar á stöđu karla og kvenna í íslensku samfélagi, fyrr og nú.
  • Ađ nemendur ţjálfist í ađ taka ţátt í umrćđum um tiltekin efni og koma skođunum sínum og hugmyndum á framfćri
  • Ađ nemendur ţjálfist í ađ líta á veröldina út frá sjónarhorni kyns og kynferđis
  • Ađ nemendur verđi međvitađir um áhrif jafnréttisbaráttunnar fyrr og nú
  • Ađ nemendur ţjálfist í gagnrýninni hugsun

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar