FÉL273

Viđfangsefni áfangans er ađ kynna sér íslamtrú og menningu ţeirra landa sem einkennast af íslam. Hvađ vitum viđ um íslam? Byggir ţađ á stađalímyndum eđa

FÉL273 - Íslamstrúarsamfélög

Viđfangsefni áfangans er ađ kynna sér íslamtrú og menningu ţeirra landa sem einkennast af íslam.
Hvađ vitum viđ um íslam? Byggir ţađ á stađalímyndum eđa fordómum? Hvađ kennir Kóraninn og
hvernig er hann túlkađur? Hvernig er stađa kvenna í íslam og miđausturlöndum? Hvernig er
daglegu lífi ungs fólks háttađ í ríkjum eins og Saudí Arabíu, Jórdaníu og Afganistan?  Einnig
munum viđ velta fyrir okkur ţróun íslamtrúar og ţeirra landa sem ađhyllast íslam. Hvađa áhrif
munu mótmćlin sem veriđ hafa í miđausturlöndum hafa á ţróun mála í heiminum? Í ţessum
áfanga er lögđ áhersla á verkefnavinnu og lifandi umrćđur, kvikmyndasýningar o.fl.
Námsmat: Verkefnavinna yfir önnina.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar