FÉL2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: ÍSÍ2M130 (menningarlćsi) Lýsing á efni áfangans Áfanginn er grunnáfangi í félagsfrćđi en byggir ţó á

FÉL2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: ÍSÍ2M130 (menningarlćsi)


Lýsing á efni áfangans

Áfanginn er grunnáfangi í félagsfrćđi en byggir ţó á menningarlćsi. Í áfanganum er félagsfrćđin kynnt sem frćđigrein, eđli hennar, saga og ţróun félagsvísinda. Haldiđ verđur áfram ađ vinna međ grunnhugtök félagsfrćđinnar. Fjallađ er um samfélag og menningu, ţróun samfélaga, ólíkar gerđir ţeirra, menningarmun, fordóma og birtingu ţeirra í samfélaginu. Einnig verđur fjallađ um kynhlutverk og kynhegđun í félagsfrćđilegu ljósi, samskipti og tákn. Nemendur kynnast rannsóknarađferđum félagsvísinda, bćđi međ ţví ađ lesa um ţćr og spreyta sig á ţeim.

Lokamarkmiđ áfangans

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • hugtökunum menning og samfélag
 • helstu gerđum samfélaga
 • helstu gerđum táknrćnna samskipta fólks
 • hvernig kynhlutverk móta hegđun fólks
 • hvernig menningin mótar samskipti ólíkra samfélaga
 • algengum fordómum gagnvart hópum fólks og birtingu ţeirra í samfélaginu
 • helstu rannsóknarađferđum félagsfrćđinnar

 

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • afla sér traustra og trúverđugra upplýsinga um félagsfrćđileg efni
 • beita ađ minnsta kosti einni viđurkenndri rannsóknarađferđ félagsfrćđinnar – á einfaldan hátt.
 • beita helstu grundvallarhugtökum félagsfrćđinnar í umfjöllun um félagsfrćđileg málefni á skýran og skilmerkilegan hátt
 • lýsa helstu gerđum táknrćnna samskipta og útskýrt hvađa máli ţau skipta í daglegum samskiptum fólks
 • greina ađ hvađa leyti kynhlutverk hafa áhrif á eigin hegđun og annarra
 • útskýra ađ hvađa leyti menningin mótar samskipti okkar viđ fólk frá öđrum samfélögum
 • greina fordóma í umrćđum fólks og skrifum
 • fjalla um félagsfrćđileg efni bćđi munnlega og skriflega

 

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • meta upplýsingar um félagsfrćđitengd málefni og hagnýta sér
 • leggja mat á eigin fordóma gagnvart öđrum hópum og greina ástćđur ţeirra
 • meta hvađa rannsóknarađferđ henti best viđ tilteknar ađstćđur
 • skrifa vandađa heimildaritgerđ ţar sem fariđ er eftir viđurkenndum reglum um heimildavinnu, frágang, uppsetningu, o.fl.
 • tengja félagsfrćđina viđ daglegt líf og sjá notagildi hennar
 • tileinka sér víđsýni og umburđarlyndi gagnvart öđru fólki
 • tileinka sér viđhorf sem einkennast af jafnréttissjónarmiđum
 • taka ţátt í rökrćđum um félagsfrćđileg málefni

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar