FÉL3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: FÉL2A05 Lýsing á efni áfangans: Áfanginn er hluti af félagsfrćđikjörsviđi á tungumála- og félagsgreinasviđi

FÉL3B05 - Fjölmiđlar og stjórnmál (félagsfrćđikjörsviđ)

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: FÉL2A05


Lýsing á efni áfangans:

Áfanginn er hluti af félagsfrćđikjörsviđi á tungumála- og félagsgreinasviđi og er fyrst og fremst kynning á frćđigreininni stjórnmálafrćđi.  Íslensk stjórnmál verđa í brennidepli og ţau skođuđ út frá helstu kenningum, straumum og stefnum.  Viđfangsefni áfangans eru ađ einhverju leyti mismunandi eftir ţví hvađ er efst á baugi í stjórnmálum hverju sinni.  Allir nemendur lćra ţó um helstu kenningar en hvatt til ţess ađ nemendur dvelji viđ ţćr sem vekja sérstakan áhuga hjá ţeim. Nemendur lćra um ađferđir stjórnmálafrćđinnar, sérstaklega kannanir og gera einfalda könnun í áfanganum. Áhersla er lögđ á sjálfstćđa skođanamyndun nemandans og röklega umrćđu um álitamál.  Meginmarkmiđiđ er ađ nemendur geti tjáđ sig um pólitíska samtímaumrćđu og pólitísk álitamál af ţekkingu og ađ ţeir myndi međ sér pólitíska vitund sem byggir á sjálfskođun ţeirra á önninni.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • helstu viđfangsefnum stjórnmálafrćđinnar
 • helstu ađferđum stjórnmálafrćđinnar
 • helstu hugtökunum og stefnum stjórnmálafrćđinnar
 • ţróun íslenskra stjórnmála

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • afla sér upplýsinga sem tengjast stjórnmálum, greina ţćr og setja í frćđilegt samhengi
 • beita hugtökum stjórnmálafrćđinnar á hversdagsleg, pólitísk viđfangsefni.
 • greina á milli ólíkra hugmyndastefna
 • gera einfalda könnun

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • skilja pólitískt samhengi samfélagsins og stöđu sína gagnvart ţví
 • taka ţátt í rökrćđum um pólitísk álitamál
 • leggja mat á eigin frammistöđu og annarra á gagnrýninn hátt
 • taka virkan ţátt í lýđrćđisţjóđfélagi.

Námsmat:

Verkefni unnin á önninni og munnlegt lokapróf.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar