FÉL3B05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: FÉL2A05 Lýsing á efni áfangans: Áfanginn er hluti af félagsfrćđikjörsviđi á tungumála- og

FÉL3A05 - Afbrot og frávik

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: FÉL2A05


Lýsing á efni áfangans:

Áfanginn er hluti af félagsfrćđikjörsviđi á tungumála- og félagsgreinasviđi.  Meginefni áfangans er tvíţćtt. Í fyrri hluta áfangans er heimur afbrota og frávika krufinn, fjallađ um kenningar um frávik, tegundir afbrota og refsinga, áhrif kyns og stöđu á frávik, o.fl.  Áhersla er lögđ á ađ nemendur tileinki sér gagnrýniđ sjónarhorn, hvort sem kastljósiđ beinist ađ umfjöllun fjölmiđla um afbrot, opinberri tölfrćđi eđa öđrum viđfangsefnum afbrotafrćđinnar. Í síđari hluta áfangans velur kennari í samráđi viđ nemendur annađ viđfangsefni til ţess ađ taka fyrir. Ţetta viđfangsefni getur veriđ af margvíslegum toga, lagskipting, heilsufélagsfrćđi, ţróunarlönd, fjölmiđlar o.s.frv., allt eftir áhuga nemenda og kennara.  Í áfanganum er lögđ áhersla á ađ nemendur ţjálfist enn frekar í heimildavinnu og öđlist grunnreynslu í eigindlegri rannsóknarađferđ.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • helstu hugtökum afbrotafrćđinnar, s.s. frávikum, stimplun og siđrofi
 • grundvallarsjónarhornum afbrotafrćđinnar; samvirkni-, átaka- og samskiptakenningum
 • helstu tegundum frávika og afbrota
 • tegundum refsinga og tilgangi ţeirra
 • hvernig kyn og félagsleg stađa hefur áhrif á frávikshegđun og viđbrögđ viđ frávikshegđun
 • eigindlegum rannsóknarađferđum
 • a.m.k. einni íslenskri rannsókn á sviđi afbrotafrćđinnar
 • hugtökum og sjónarhornum sem tengjast völdu félagslegu viđfangsefni (misjafnt eftir önn hvert viđfangsefniđ er)

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • afla sér traustra og trúverđugra upplýsinga um efni sem tengjast frávikum, greina ţćr og setja í samhengi
 • beita einni eigindlegri rannsóknarađferđ og miđla niđurstöđunum á greinargóđan hátt í rćđu og riti
 • beita helstu hugtökum afbrotafrćđinnar á skýran og skilmerkilegan hátt
 • lýsa helstu tegundum frávika og refsinga
 • beita helstu kenningum afbrotafrćđinnar
 • útskýra ađ hvađa leyti kyn og félagsleg stađa mótar frávikshegđun fólks og viđbrögđ annarra viđ frávikshegđun

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • tengja umfjöllun fjölmiđla um afbrot viđ afbrotafrćđina, hugtök hennar og kenningar
 • meta upplýsingar um málefni tengd afbrotum og frávikum og nýta sér ţćr á skapandi hátt
 • tileinka sér gagnrýniđ viđhorf gagnvart hvers konar umfjöllun um frávik
 • taka ţátt í rökrćđum um málefni afbrotafrćđinnar
 • gera einfalda eigindlega rannsókn
 • tileinka sér víđsýni og umburđarlyndi gagnvart öđru fólki

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar