FER2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans Í áfanganum verđur fjallađ um ferđamennsku ungs fólks, menningu, sögu,

FER2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans

Í áfanganum verđur fjallađ um ferđamennsku ungs fólks, menningu, sögu, landafrćđi og náttúru Norđurlands og hvernig megi lađa innlenda og erlenda ferđamenn hingađ. Fariđ er í undirstöđuţćtti miđlunar á ferđakynningarefni og unniđ munnlega og skriflega ađ verkefnum á öllum ţeim tungumálum sem nemandinn lćrir í skólanum eđa hefur önnur tök á. Unniđ er međ texta og myndir, í hópverkefnum og einstaklingsverkefnum og nemendur fara styttri vettvangsferđir og fá ađ spreyta sig viđ leiđsögn á heimaslóđum.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • menningu og sögu ţjóđarinnar og hvađ af ţví getur lađađ ađ erlenda ferđamenn, til dćmis sögustađi
 • landafrćđi og náttúru landshlutans og helstu náttúruvćttum
 • ađferđum, tćkjum og tólum til ađ búa til einfalt og árangursríkt kynningarefni
 • mikilvćgi stađgóđrar tungumálakunnáttu, jafnt íslensku sem erlendum málum, og fćrni til ađ beita málum viđ munnlega og skriflega kynningu
 • undirstöđuatriđum í framsögn, framkomu og upplestri ritađs máls og frágangi mynda og texta í bćklingum og kynningarefni
 • gildi ţess ađ skrifa margvíslega texta, međal annars útdrátt og endursögn á ólíkum tungumálum

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • flytja mál sitt frammi fyrir áheyrendum á ţeim málum sem notuđ eru viđ hvert verkefni
 • greina skilmerkilega frá ţví sem fyrir auga ber í kynnisferđum, einnig á mismunandi málum
 • útbúa kynningarefni međ myndum og texta
 • beita mismunandi ađferđum eftir ólíkum hópum viđtekenda

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • segja međ nákvćmni en áreynslulaust frá ţví helsta sem hrífa má ferđafólk
 • afla sér gagna á vefjum og bókum til ađ bćta kynningar sínar og kynningarefni
 • útbúa fjölbreytt ferđagögn

Námsmat:

Símat er verulegur hluti námsmatsins. Hvert verkefni um sig gildir sinn hluta einkunnar. Kennaramat kemur fram međal annars í mati á vikulegum vinnuskýrslum og sýnilegri virkni og framlagi nemandans og jafningjamat gildir ađ hluta.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar