FER2B05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: FER2A05 Lýsing á efni áfangans Í áfanganum verđur fjallađ almennt um ferđaţjónustu innanlands og

FER2B05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: FER2A05


Lýsing á efni áfangans

Í áfanganum verđur fjallađ almennt um ferđaţjónustu innanlands og uppbyggingu hennar. Rćtt verđur um helstu starfsgreinar innan ferđaţjónustunnar og fengnir fyrirlesarar um sérstök efni. Verđur sjónum beint ađ Íslandi öllu en ţó međ höfuđ­áherslu á Norđurland. Í ţessum áfanga er fyrst og fremst unniđ međ landafrćđi og náttúru svćđisins međ ferđamennsku og möguleika innlendra sem erlendra ferđa­manna ađ leiđarljósi. Saga og menning landsins fléttast ađ sjálfsögđu líka inn í viđfangsefnin og unniđ er á öllum ţeim tungumálum sem nemandinn lćrir í skólanum eđa hefur önnur tök á.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

  • menningu og sögu ţjóđarinnar og hvađ af ţví getur lađađ ađ erlenda ferđamenn, til dćmis sögustađir, og enn fremur landafrćđi, jarđfrćđi og náttúrufrćđi Íslands
  • ađferđum, tćkjum og tólum til ađ búa árangursríkt kynningarefni og sjónum einkum beint ađ framsetningu međ stafrćnum hćtti, hvort sem er á vef eđa myndböndum.
  • mikilvćgi stađgóđrar tungumálakunnáttu, jafnt íslensku, erlendra mála, sem lćrđ eru í skóla, eđa annarra mála sem hann hefur á fćri sínu, og fćrni til ađ beita ólíkum málum viđ munnlega og skriflega kynningu
  • undirstöđuatriđum í framsögn, framkomu og flutningi kynningarefnis og frágangi á vefsíđum, myndböndum og öđrum myndmiđlum

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

  • flytja mál sitt á ólíkum tungumálum frammi fyrir áheyrendum og í ţeim miđlum sem notađir eru viđ hvert verkefni
  • greina skilmerkilega frá ţví sem fyrir auga ber í kynnisferđum, einnig á mismunandi málum
  • útbúa kynningarefni á mismunandi myndformi
  • beita mismunandi ađferđum eftir ólíkum hópum viđtekenda

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

  • segja međ nákvćmni en áreynslulaust frá ţví helsta sem hrífa má ferđafólk
  • afla sér gagna á vefjum og bókum til ađ bćta kynningar sínar og kynningarefniútbúa fjölbreytt ferđagögn

Námsmat:

Símat er verulegur hluti námsmatsins. Hvert verkefni um sig gildir sinn hluta einkunnar. Kennaramat kemur fram međal annars í mati á vikulegum vinnuskýrslum og sýnilegri virkni og framlagi nemandans og jafningjamat gildir ađ hluta.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar