FER303

Áfangalýsing Í áfanganum verđur sjónum beint út fyrir landsteinana og verđur nemendum úthlutađ erlendum ferđamannastöđum sem ţeir munu vinna

FER303

Áfangalýsing

Í áfanganum verđur sjónum beint út fyrir landsteinana og verđur nemendum úthlutađ erlendum ferđamannastöđum sem ţeir munu vinna geinargerđir um. Skulu nemendur ţar leitast viđ ađ skođa bćđi jákvćđa og neikvćđa ţćtti ferđaţjónustunnar. Í ţessu verkefni verđur unniđ međ ýmis frönsku- og ţýskumćlandi svćđi og lögđ áhersla á ađ kynnast ţeim vel svo og ađ nemendur geti nýtt kunnáttu sína í ţessum tungumálum.

Nemendur munu síđan heimsćkja einhverja ţeirra stađa sem um hefur veriđ fjallađ, kynnast ţeim af eigin raun og afla ţar frekara efnis um ţá ferđaţjónustu sem í bođi er.

Ađ ferđunum loknum verđur unniđ úr ţví efni sem safnađ hefur veriđ og ţađ sett fram til kynningar. Einnig er stefnt ađ ţví ađ nemendur fari međ ţessar ferđakynningar út fyrir veggi skólans.

Í áfanganum verđur fjallađ almennt um ferđaţjónustu, sögu hennar og hlutverk, og fengnir fyrirlesarar úr atvinnulífinu til ađ kynna ýmsa ţćtti ţessu tengdu.

Einnig verđur lögđ áhersla á ađ ţjálfa notkun erlendra tungumála, einkum hvađ varđar orđaforđa sem tengist ferđaţjónustu. Auk enskunnar ţurfa nemendur nú ađ beita frönsku og ţýsku bćđi munnlega og skriflega ekki síst á ferđalagi sínu til meginlandsins.

Námsmat byggist ađ stćrstum hluta á ţví kynningarefni fyrir ferđamenn sem unniđ verđur á önninni en einnig á vinnuframlagi nemenda í tímum, vinnuskýrslum, jafningjamati og sjálfsmati.

Meginmarkmiđ

Ferđamannastađir

 • Nemendur viti hvađa ţćttir í náttúru landa draga ađ sér ferđamenn, innlenda sem erlenda.

 • Nemendur viti hvađa ţćttir í sögu og menningu ţjóđa lađa helst ađ sér ferđamenn.

 • Nemendur greini hvađ ţađ er sem einkennir vinsćla ferđamannastađi.

 • Nemendur reyni ađ átta sig á jákvćđum og neikvćđum hliđum ferđamennskunnar.

 • Nemendur kynnist ađ eigin raun hvađ ákveđnar borgir í Evrópu hafa upp á ađ bjóđa fyrir ferđamenn.

Ferđaţjónusta

 • Nemendur kynnist grundvallarhugtökum sem tengjast ferđaţjónustu.

 • Nemendur kynnist ýmsum sviđum ferđaţjónustunnar á Íslandi sem og í nokkrum borgum Evrópu.

Ljósmyndun og myndbönd

 • Nemendur noti stafrćnar ljósmynda- og myndbandstökuvélar viđ öflun gagna á völdum ferđamannastöđum.

 • Nemendur tileinki sér vönduđ vinnubrögđ viđ öflun mynd- og hljóđefnis.

Erlend tungumál – enska, franska og ţýska

 • Nemendur vinni međ fjölbreyttan orđaforđa sem tengist ferđamennsku.

 • Nemendur geti beitt ţessum orđaforđa munnlega og skriflega í mismunandi verkefnum.

 • Nemendur tileinki sér hagnýtan orđaforđa viđ móttöku ferđamanna og skipulag ferđa á framandi slóđir.

Íslenska

 • Nemendur orđi hugsun sína á skýran, greinargóđan og lćsilegan hátt á vandađri en lifandi íslensku.

 • Nemendur geti ţýtt texta úr erlendum málum á eđlilegt, vandađ og lifandi íslenskt mál, og sömuleiđis ţýtt texta skammlaust úr íslensku á önnur mál.

 • Nemendur afli sér víđtćks og lifandi orđaforđa um hvađeina er tengist ferđamennsku.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar