FER3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: FER2B05 Lýsing á efni áfangans Í áfanganum verđur sjónum beint út fyrir landsteinana og verđur nemendum

FER3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: FER2B05


Lýsing á efni áfangans

Í áfanganum verđur sjónum beint út fyrir landsteinana og verđur nemendum úthlutađ erlendum ferđamannastöđum sem ţeir munu vinna geinargerđir um. Skulu nemendur ţar leitast viđ ađ skođa bćđi jákvćđa og neikvćđa ţćtti ferđaţjónustunnar. Í ţessu verkefni verđur unniđ međ ýmis lönd í Evrópu og unniđ međ ţau tungumál sem nemendur hafa lćrt í skóla eđa annars stađar og töluđ eru í ţeim löndum. Lögđ er áhersla á ađ kynnast löndunum vel svo og ađ nemendur geti nýtt kunnáttu sína í ţessum tungumálum á ferđum ţar um slóđir. Nemendur fara til nokkurra ţeirra borga sem valdar verđa og safna heimildum sem síđar verđa notađar til ađ gera kynningarmyndband um borgina og kynningarefni um borgir erlendis fyrir grunnskóla.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • grundvallarhugtökum sem tengjast ferđaţjónustu og ýmsum sviđum ferđaţjónustunnar á Íslandi og í nokkrum borgum Evrópu
 • hvađa ţćttir í náttúru landa, sögu og menningu ţjóđa draga ađ sér ferđamenn, innlenda sem erlenda.
 • jákvćđum og neikvćđum hliđum ferđamennskunnar og greini hvađ ţađ er sem einkennir vinsćla ferđamannastađi.
 • ađferđum, tćkjum og tólum til ađ búa árangursríkt kynningarefni og sjónum einkum beint ađ myndböndum.
 • mikilvćgi stađgóđrar tungumálakunnáttu, jafnt íslensku, erlendra mála, sem lćrđ eru í skóla, eđa annarra mála sem hann hefur á fćri sínu, einkum orđaforđa og málfar sem hentar margvíslegri ferđaţjónustu
 • undirstöđuatriđum í framsögn, framkomu og flutningi kynningarefnis og frágangi á ritgerđum og myndmiđlum

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • flytja mál sitt á ólíkum tungumálum frammi fyrir áheyrendum, taka viđtöl og ganga frá ţví í myndmiđlum
 • greina skilmerkilega frá ţví sem fyrir auga ber í kynnisferđum, einnig á mismunandi málum
 • nota vönduđ vinnubrögđ viđ öflun mynd- og hljóđefnis og nota stafrćnar ljósmynda- og myndbandstökuvélar og hljóđupptökutćki viđ öflun gagna á völdum ferđamannastöđum.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • segja međ nákvćmni en áreynslulaust frá ţví helsta sem hrífa má ferđafólk
 • afla sér gagna til ađ bćta kynningar sínar og kynningarefni
 • útbúa lifandi ferđagögn

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar