FJÖ303

Námsefni: Áfanginn byggir á skapandi framlagi nemenda. Ekkert formlegt námsefni er lagt til af kennara heldur einungis ađstođ, ráđleggingar og

FJÖ303

Námsefni:

Áfanginn byggir á skapandi framlagi nemenda. Ekkert formlegt námsefni er lagt til af kennara heldur einungis ađstođ, ráđleggingar og uppbyggileg gagnrýni.

Markmiđ:

Markmiđiđ er ađ nemendur séu ábyrgir fyrir námi sínu, skipuleggi ţađ sjálfir, varđi framvindu ţess og beri ábyrgđ á náminu gagnvart sjálfum sér og kennaranum. Í námi sínu praktísera nemendur ţađ sem ţeir hafa lćrt í fjölmiđlafrćđi 103 og 203.
Kennsluhćttir: Kennsla er óhefđbundin. Hver nemandi skilar kennara námsáćtlun ţar sem fram kemur hvađa verk hann leggur til námsmats, rökstyđur vćgi ţeirra í heildarframlagi hans m.a. međ vísun í vinnuframlagiđ sem verkefniđ krefst. Gert er ráđ fyrir a.m.k. 90 kennslustundavinnuframlagi á önninni.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar