FRA1B05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 1Undanfari: FRA1A05 Lýsing á efni áfangans Viđfangsefni undanfarans eru rifjuđ upp og sett í nýtt samhengi. Áfram er

FRA1B05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 1
Undanfari: FRA1A05


Lýsing á efni áfangans

Viđfangsefni undanfarans eru rifjuđ upp og sett í nýtt samhengi. Áfram er unniđ ađ aukinni fćrni nemenda í lesskilningi, tali, hlustun og ritun ţar sem fléttađ er inn í kennsluna menningu frönskumćlandi landa. Orđaforđi er aukinn og ný málfrćđiatriđi ţjálfuđ međ hliđsjón af fćrnimarkmiđum áfangans. Nemendur lćra ađ ákveđa stefnumót og skilgreina tíma, tjá skođun sína, versla og fá og miđla upplýsingum um verđ, spyrja og vísa til vegar, stađsetja sig, gefa og ţiggja ráđ og tjá nauđsyn eđa bann. Í áfanganum eru gerđi auknar kröfur til sjálfstćđra vinnubragđa nemandans.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • ţeim orđaforđa sem nauđsynlegur er til ađ ná leikni- og hćfnimarkmiđum áfangans
 • grunn atriđum fransks málkerfis: framburđi, tónfalli, einfaldri setningaskipan og málfrćđi sem nauđsynleg eru til á ná hćfnimarkmiđum áfangans
 • menningu og siđum í frönskumćlandi löndum og fengiđ aukna innsýn í menningu, samskiptavenjur og siđi ţjóđanna
 • einföldum samskiptum og tjáningu í mćltu og rituđu máli

Nemandinn skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • skilja einfaldar setningar, spurningar og upplýsingar sem tengjast daglegum athöfnum hans
 • skilja lykilatriđi í stuttum frásögnum í bókum, blađa- og tímaritsgreinum
 • skilja einfaldar leiđbeiningar og fyrirmćli ţegar talađ er hćgt og skýrt
 • skilja stutt persónuleg bréf ţar sem sagt er frá daglegu lífi, atburđum, tilfinningum og óskum og beđiđ um upplýsingar
 • skilja einfalda texta um stađreyndir sem varđa persónuleg eđa menningarleg málefni
 • skilja stutt skilabođ ţar sem koma fram bođ og bönn
 • geta komiđ međ uppástungur, afsakađ sig og beđiđ leyfis
 • geta spurt og svarađ einföldum spurningum um liđna atburđi
 • geta aflađ sér einfaldra, hagnýtra upplýsinga
 • skrifa einfaldan texta um málefni sem nemandinn ţekkir
 • skrifa einföld persónuleg bréf, segja stuttar persónulegar fréttir, greina frá liđnum atburđi,
 • skrifa skilabođ um hvađ einhver á ađ gera
 • lýsa reynslu eđa skođun sinni og tjá tilfinningar sínar
 • lýsa hlutum og fólki

Nemandinn skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • fara eftir leiđbeiningum, skilabođum og tilkynningum sem tengjast daglegum athöfnum
 • greina lykilatriđi í stuttum rauntextum
 • geta tjáđ sig á einfaldan hátt um tilfinningar og viđhorf
 • geta tjáđ bođ og bönn og gefiđ ráđ
 • geta sagt einfalda sögu og lýst liđnum atburđum og reynslu í stuttu máli
 • greina meginefni í persónulegum textum og textum um daglegt líf og athafnir, ásamt textum um hversdagsleg og menningarleg málefni
 • takast á viđ tilteknar ađstćđur í samskiptum og beita viđeigandi mál- og samskiptavenjum
 • miđla á einfaldan hátt eigin ţekkingu, skođunum og tilfinningum sem og persónulegri reynslu
 • skipuleggja nám og námsađferđir viđ hćfi
 • nýta ţekkingu og leikni til ađ leysa úr viđfangsefnum einn eđa í samstarfi viđ ađra
 • meta eigiđ vinnuframlag og framfarir í áfanganum
 • ţróa međ sér aga, metnađ, sjálfstćđ vinnubrögđ, jákvćđni og trú á eigin getu í frönskunámi

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar