FRA2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: FRA1C05 Lýsing á efni áfangans Í ţessum fyrsta áfanga frönskunnar á 2. ţrepi halda nemendur áfram ađ auka

FRA2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: FRA1C05


Lýsing á efni áfangans

Í ţessum fyrsta áfanga frönskunnar á 2. ţrepi halda nemendur áfram ađ auka fćrni sína í lesskilningi, tali, hlustun og ritun. Nemendur auka orđaforđa sinn jafnt og ţétt. Áfanginn er í ríkari mćli en áđur ţematengdur og meiri áhersla lögđ á menningu og ţjóđfélagsmál.
Međal efna sem tekin fyrir eru ýmis mál sem eru efst á baugi í Frakklandi og öđrum frönskumćlandi löndum og snerta t.d. ungt fólk, deilumál í Frakklandi og götulist. Samhliđa ţessari vinnu er lesin léttlestrarbók og ýmis verkefni unnin út frá henni. Nemendur ţjálfast í sjálfstćđum vinnubrögđum, m.a. í ýmiss konar verkefnum í tengslum viđ ţemu áfangans og fá meiri ţjálfun í ađ tjá sig í rćđu og riti en rúmast hefur í fyrri áföngum.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • ýmsum sérhćfđum ţáttum í menningu og ţjóđfélagsgerđ Frakklands međ áherslu á líf ungs fólks ţar í landi
 • ólíkum viđhorfum og gildum sem eru Frakklandi og öđrum frönskumćlandi löndum, einkum međal ungs fólks og geta tengt ţau eigin reynslu, samfélagi og menningu
 • ţeim orđaforđa sem nauđsynlegur er til ađ mćta hćfniviđmiđum áfangans, ţ.m.t. flóknari orđasamböndum en áđur
 • notkun frönskunnar til ađ mćta hćfniviđmiđum áfangans bćđi munnlega og skriflega
 • vera enn međvitađri en áđur um ólík málsniđ

Nemandinn skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • skilja nokkuđ vel ţegar rćtt er um málefni daglegs lífs eđa málefni sem hann ţekkir vel
 • greina ađalatriđi í frásögn, sjónvarps- eđa útvarpsefni sem fjalla um afmörkuđ málefni
 • skilja betur en áđur orđ og orđasambönd sem eru einkennandi fyrir talmál
 • skilja stuttar greinar t.d. í tímaritum, dagblöđum og á netinu um ýmis efni međ hjálp orđabóka og uppsláttarrita og skima nokkuđ ţunga texta sem tengjast ţemum áfangans ţannig ađ hann skilji ađalatriđin
 • taka ţátt í samtali um afmörkuđ, undirbúin efni
 • halda stutta og hnitmiđađa kynningu á efni sem hann hefur undirbúiđ fyrirfram
 • skrifa texta af fjölbreyttara tagi en áđur um efni sem tengist viđfangsefnum áfangans

Nemandinn skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • greina ađalatriđi í daglegu máli, svo sem samrćđur og fjölmiđlaefni, ef hann ţekkir til efnisins og talađ er nokkuđ skýrt
 • tileinka sér efni ritađra texta af ýmsu tagi og hagnýta á mismunandi hátt
 • lesa skáldskap af hćfilegu ţyngdarstigi og eiga auđveldara en áđur međ ađ túlka hann og tjá sig munnlega og skriflega um efni hans
 • rćđa viđ ađra af nokkru öryggi um efni sem hann ţekkir vel til og geta betur en áđur beitt málfari og málsniđi viđ hćfi hverju sinni
 • skiptast á skođunum viđ ađra um framtíđaráform, framtíđarsýn og önnur málefni sem tengjast námsefninu og geta betur en áđur rökstutt mál sitt
 • taka ţátt í einföldum skođanaskiptum og fćra rök fyrir máli sínu
 • tjá sig á nokkuđ skýran hátt um ýmis almenn efni eđa sérhćfđari efni sem hann hefur kynnt sér vel
 • skrifa flóknari og fjölbreyttari texta en áđur um ýmis efni
 • skilja einfalda eđa einfaldađa bókmenntatexta og hafa betra vald á ađ túlka ţá en áđur
 • gera útdrátt eđa eigin hugleiđingar út frá frásögn í greinum, bókmenntatextum o.fl.
 • skrifa samantekt byggđa á tilteknu efni, t.d. stuttri blađagrein
 • nýta markvissar en áđur upplýsingatćkni og ýmis hjálpargögn viđ textasmíđ
 • sýni gagnrýna hugsun og skipulögđ vinnubrögđ viđ lausn viđfangsefna
 • geti nálgast viđfangsefniđ á mismunandi og viđeigandi hátt
 • meta eigiđ vinnuframlag og annarra í mismunandi viđfangsefnum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar