FRA402

Áfangalýsing Haldiđ er áfram ađ fara yfir  undirstöđuatriđi franskrar málfrćđi. Nemendur öđlast fćrni í réttri notkun franska tíđakerfisins. Aukin

FRA402

Áfangalýsing

Haldiđ er áfram ađ fara yfir  undirstöđuatriđi franskrar málfrćđi. Nemendur öđlast fćrni í réttri notkun franska tíđakerfisins. Aukin orđaforđi og málskilningur auk hćfni til ritunar og tjáningar. Lesiđ er efni af ýmsum toga, svo sem stuttir textar úr frönskum tímaritum, blöđum eđa af Netinu. Nemendur fjalla um ţau efni munnlega og skriflega og gera auk ţess verkefni til ađ festa í sessi virkan orđaforđa.
Á önninni verđur lesin skáldsagan Voyage au centre de la terre eftir Jules Verne. Lesin er stytt og auđvelduđ útgáfa af bókinni.   Nokkuđ verđur fjallađ um Francophonie – hvar franska er töluđ og sögu Frakklands.

Áfangamarkmiđ

Samskiptamarkmiđ.

•    Segja frá atburđum í liđinni tíđ
•    Nota nákvćmar tímasetningar
•    Lýsa stađ, persónu og ađstćđum
•    Sannfćra og nota rök ( tjá skođun sína og verja hana )
•    Hvernig viđ metum persónur
•    Hvernig viđ tölum eftir ađstćđum og persónum
•    Framtíđin


Skilningur - hlustun.

Nemandi:
•    skilji samhengiđ í samfelldu mćltu máli ţegar talađ er viđ hann um efni sem hann ţekkir.
•    geti skiliđ í meginatriđum daglegt talmál ţegar talađ er viđ hann um málefni er varđa daglegt líf í víđum skilningi.
•    geti greint ađalatriđi í sjónvarps- eđa útvarpsefni sem fjallar um afmörkuđ málefni.
•    geti fylgt atburđarrás í sögu eđa frásögn


Skilningur - lestur

Nemandi:
•    geti skimađ almennta texta ţannig ađ hann skilji ađalatriđin
•    skili greinar um sérhćfđ efni međ hjálp orđabóka og uppsláttarrita
•    geti lesiđ bókmenntaverk (kafla eđa útdrátt), t.d. skáldsögur, smásögur, ljóđ og leikrit á einföldu/einfölduđu máli


Talađ mál - samrćđur

Nemandi:
•    geti tekiđ ţátt í samtali um afmörkuđ, undirbúin efni
•    geti tjáđ afstöđu sína til málefna sem tengjast námsefninu og beitt af öryggi orđasamböndum sem nauđsynleg eru til almennra skođanaskipta
•    geti tjáđ sig um efni áfangans í samrćmi viđ samskiptamarkmiđ áfangans.

Talađ mál – munnleg frásögn

Nemandi:
•    geti sagt nokkuđ ítarlega frá atburđarás
•    geti haldiđ stutta og hnitmiđađa kynningu um eigiđ verkefni eđa bókmenntaverk sem hann hefur valiđ sjálfur


Ritun

Nemandi:
•    geti skrifađ ritgerđ ţar sem hann tekur afstöđu međ eđa á móti
•    geti skrifađ nákvćmlega um atburđi, raunverulega eđa ímyndađa
•    geti tekiđ saman upplýsingar úr ýmsum miđlum og gert um ţađ stutta , ritađa samantekt
•    geti skrifađ m.a. sendibréf og einföld opinber bréf.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar