FRA412

Áfangalýsing: Lokiđ er viđ ađ fara yfir ađ mestu leyti undirstöđuatriđi franskrar málfrćđi. Málfrćđi atriđi fyrra áfanga verđa fest enn betur í sessi.

FRA412

Áfangalýsing:

Lokiđ er viđ ađ fara yfir ađ mestu leyti undirstöđuatriđi franskrar málfrćđi. Málfrćđi atriđi fyrra áfanga verđa fest enn betur í sessi. Veruleg aukning orđaforđa og málskilnings auk hćfni til ritunar og tjáningar. Lesiđ er efni af ýmsum toga, svo sem stuttir bókmenntatextar og textar úr frönskum tímaritum og blöđum. Nemendur fjalla um ţau efni munnlega og skriflega og gera auk ţess verkefni til ađ festa í sessi virkan orđaforđa.

Önninni verđur skipt upp í fjögur tímabil. Unniđ verđur međ eitt ţema á hverju tímabili sem endar međ lokaverkefni. Ţemun eru eftirfarandi:
•    Trčs drôle – húmor og franskir grínistar
•    La bande dessinée – teiknimyndasögur frá frönskumćlandi löndum
•    Envie d'ailleurs – ferđalög
•    Luc Besson – kvikmyndir og franskir leikstjórar

Ţar ađ auki verđur lesin skáldsagan Le Comte de Monte-Cristoeftir Alexandre Dumas.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar