FRA503

Áfangalýsing Haldiđ er áfram ţjálfun í hlustun, tali, lestri og ritun. Ađ mestu leyti er lokiđ viđ ađ fara yfir undirstöđuatriđi franskrar málfrćđi.

FRA503

Áfangalýsing

Haldiđ er áfram ţjálfun í hlustun, tali, lestri og ritun. Ađ mestu leyti er lokiđ viđ ađ fara yfir undirstöđuatriđi franskrar málfrćđi. Lesiđ er efni af ýmsum toga svo sem bókmenntatextar, blađa- og tímaritsgreinar og landkynningarefni. Veruleg aukning orđaforđa og málskilnings auk hćfni til ritunar og tjáningar. Nemendur fjalla um ákveđiđ ţema undir handleiđslu kennara. Verkefniđ getur veriđ einstaklingsbundiđ eđa unniđ af tveim nemendum. Verkefnaskil geta veriđ međ ýmsu mótiog fara eftir samkomulagi viđ kennara t.d. verkefnamappa eđa fyrirlestur eđa jafnvel stutt kvikmynd/leikrit.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar