FRA603

Áfangalýsing Áhersla er lögđ á lestur bókmennta og frćđslu um franska menningu.   Nemendur fást viđ fjölbreyttara og ţyngra efni en áđur.  Ritađ, rökrćtt

FRA603

Áfangalýsing

Áhersla er lögđ á lestur bókmennta og frćđslu um franska menningu.   Nemendur fást viđ fjölbreyttara og ţyngra efni en áđur.  Ritađ, rökrćtt og skipst á skođunum um námsefniđ.  Ţemaverkefni um bókmenntir og/eđa menningu.  Viđfangsefniđ yrđi valiđ í samráđi viđ kennara og eftir áhugasviđi nemenda hverju sinni.  Einnig kemur til greina samţćtting viđ ađrar greinar t.d. upplýsingatćkni.  Verkefnaskil geta veriđ međ ýmsu móti.

Ţjálfun í hlustun, tali, lestri og ritun sem tengjast ofangreindum viđfangsefnum.  Ćtlast er til frumkvćđis af hálfu nemanda t.d. viđ hugmyndasmíđ og mikiđ lagt upp úr sjálfstćđi og skipulegum vinnubrögđum nemenda.

Nemendur vinna einnig ađ sjálfsćđu verkefni í ţýđingum sem ţeir velja í samráđi viđ kennara.

Áfangamarkmiđ

Nemandi

 • Haldi fćrni sinni á frönskum framburđi og franskri málfrćđi
 • Auki enn orđaforđa sinn međ notkun orđabókar
 • Geti notađ ţennan orđaforđa í nýju samhengi
 • Geti tjáđ sig munnlega um viđfangsefni sem hann hefur hlustađ á eđa horft á
 • Geti brugđist viđ upplýsingum sem honum eru veittar
 • Geti tileinkađ sér efni bókmennta og efni um franska menningarţćtti í gegnum kvikmyndir međ lestri eđa hlustun
 • Nýti málfrćđikunnáttu sína ţegar hann tjáir sig á frönsku
 • Vinni sjálfstćtt verkefni um ákveđiđ efni
 • Ţjálfist í ađ afla sér fróđleiks um ýmis efni t.d. í gegnum margmiđlun, lestri, hlustun, og í frćđslumyndum
 • Ćfist í miđla fróđleik međal samnemenda
 • Lesi franska bókmennta- og nytjatexta og geti gert grein fyrir ţeim í mćltu eđa rituđu máli
 • Vinni ţemaverkefni m.a. úr franskri menningarsögu, tónlist, stórborgir nćturlíf og fl.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar