FYR173

Hvernig er hćgt ađ grćđa á góđri hugmynd?  Áfanginn snýst um ađ stofna lítiđ fyrirtćki og lćra ađ reka ţađ.  Ţetta er lifandi áfangi, settur upp eins og

FYR173 - Frá hugmynd til fyrirtćkis (frjálst val)

Hvernig er hćgt ađ grćđa á góđri hugmynd?  Áfanginn snýst um ađ stofna lítiđ fyrirtćki og lćra ađ
reka ţađ.  Ţetta er lifandi áfangi, settur upp eins og hlutverkaleikur ţar sem ţátttakendur eru í
hlutverki forstjóra, markađsstjóra, framleiđslustjóra, starfsmannastjóra o.s.frv.  Hérna vaknar
ţekking og reynsla nemenda til lífsins, bóknámiđ fćr tilgang, enda er um raunverulegt, hagnýtt
verkefni ađ rćđa.  Nemendur munu m.a. lćra ađ ţróa viđskiptahugmynd, sćkja um og ráđa í stöđur
í eigin fyrirtćki, gera viđskiptaáćtlanir, sinna markmiđasetningu, markađsmálum og fjarmálum.
Nemendur fjármagna eigin rekstur međ sölu hlutabréfa og lćra um siđferđi, samvinnu, jákvćđ
samskipti, stjórnun, ábyrgđ og ákvarđanatöku svo sitthvađ sé nefnt.
Námsmat: Verkefnavinna yfir önnina

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar