HSP3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans Í ţessum áfanga kynnast nemendur nokkrum helstu viđfangsefnum siđfrćđinnar og

HSP3A05 - Siđfrćđi

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans

Í ţessum áfanga kynnast nemendur nokkrum helstu viđfangsefnum siđfrćđinnar og kenningum og hugmyndum er ađ ţeim lúta, svo sem afstćđis- og algildishyggju, nytjastefnu, heillastefnu og lögmálskenningum, frelsi og réttlćti, samvisku, siđareglum, löstum og dyggđum. Litiđ er á kenningar ţessar og hugmyndir í sögulegum samhengi og ţćr tengdar ýmsum siđferđislegum vandamálum samtímans, sem m.a. spretta af ţróun samfélagshátta, tćkni og vísinda. Fjallađ verđur sérstaklega um ýmis siđferđisleg álitamál sem tengjast m.a. fóstureyđingum, líknardrápi, ţagnarskyldu, forgangsröđun, drykkjusýki, ofbeldi, sjálfsmorđum, refsingum, uppeldi, dýratilraunum, erfđabreytingum, gagnagrunnum,stríđi etc. Nemendur flytja fyrirlestra byggđa á völdum íslenskum siđfrćđigreinum og andmćlendur úr ţeirra hópi varpa ljósi á efniđ og efnistök fyrirlesara og reyna ađ skođa máliđ frá sem flestum hliđum. Áhersla er lögđ hlutlćga og tillitssama samrćđu; „ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.“

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar