HSP3B05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: EnginnKennsluáćtlun (PDF) Lýsing á efni áfangans: Í ţessum áfanga verđur lögđ áhersla ítarlegar

HSP3B05 - Kenningar og frumkvöđlar (heimspeki- og sögukjörsviđ)

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: Enginn
Kennsluáćtlun (PDF)


Lýsing á efni áfangans:

Í ţessum áfanga verđur lögđ áhersla ítarlegar pćlingar og um rćđur um nokkur meginstef heimspekinnar frá tilurđ hennar í Grikklandi um ţađ bil 600 f. Kr. og fram á okkar daga, einkum á sviđi frumspeki og ţekkingarfrćđi. Auk ţess verđur fjallađ um upphaf félagsvísinda og sálfrćđi og helstu kenningar ţeirra frćđa. Höfuđsnillingar heimspekisögunnar og félagsvísinda verđa í forgrunni. Meira verđur lagt upp úr nákvćmum skilningi á einstökum kenningum og frjóum samrćđum en hundavađsfróđleik og mikilli yfirferđ. Engu ađ síđur fái nemendur heildarsýn yfir útlínur heimspekisögunnar, samhengi og rof, frá upphafi til nútíma. Nemendur skrifa ritgerđ í ţessum áfanga.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • upphafi heimspeki og frćđilegra vísinda hjá jónísku náttúruspekingunum og ţeim breytingum í hugsunarhćtti sem ţví fylgdi.
 • frumspeki og ţekkingarfrćđilegum viđhorfum forsókratískra heimspekinga og gera sér grein fyrir hughyggju og efnishyggju, rökhyggju og raunhyggju.
 • samrćđuađferđ Sókratesar og deilum viđ sófista, algildishyggju og afstćđishyggju í siđferđisefnum.
 • heimspekikerfi Platons og meginhugtökum; kenningum Aristótelesar og flokkunarkerfum; geti boriđ ţá tvo saman greint hvađ er líkt og hvađ greinir ađ. Hugmyndaheimi hellenismans; kýnisma, efahyggju, stóuspeki,epíkúrisma og nýplatonisma.
 • sambandi kristni og heimspeki á miđöldum; trú og skynsemi, sögu og sannindum og frumspekilegri stöđu almennra hugtaka.
 • vísindalegri og pólitískri hugsun á nýjöld; kenningum rökhyggjumanna: Descartes,Spinoza og Leibniz; kenningum raunhyggjumanna: Locke; Berkeley og Hume.
 • hugmyndaheimi upplýsingar og rómantíkur; “hinum kóperníkönsku umskiftum” Kants á sviđi ţekkingarfrćđi og frumspeki og “skilyrđislausa skyldubođinu” í siđfrćđi hans.
 • söguspeki Hegels og gagnrýni Kierkegaards og Nietzsche á hefđbundna heimspeki.
 • heimspekilegum forsendum félagsvísinda og tengslum rökhugsunar og hefđarhugsunar í klassískri félagsfrćđi hjá Comte, Tocqueville, Tönnies, Simmel, Durkheim og Weber.
 • díalektískri og sögulegri efnishyggju Marx og átaka
 • og samstöđukenningum félagsvísnda.
 • ađgreiningu sálfrćđinnar frá heimspeki.
 • upphafi sálarfrćđi og kenningum Freuds og hugmyndum atferlissinna og empírískum áherslum.
 • helstu stefnum og straumum á 20. öld.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • taka ţátt í heimspekilegri rökrćđu.
 • gera grein fyrir heimspekilegum og félagsvísindalegum hugtökum.
 • meta gildi heimspekilegra rökfćrslna.
 • greina og skýra heimspekilegan texta.
 • skrifa stuttar heimspekilegar rökćrsluritgerđir.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • bera saman ólíka hugarheima úr sögu frćđa og vísinda.
 • yfirfćra ţekkingu og skilning á einu sviđi frćđa yfir á annađ.
 • hugsa skipulega og á sjálfstćđan, gagnrýnin hátt um málefni líđandi stundar jafnt sem hin ţyngri vandamál tilverunnar.

Námsmat:

Skriflegt/munnlegt lokapróf 70% af einkunn; ritgerđ og verkefni á önn 30%.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar