HSP3C05

Framhaldsskólaeiningar: 5 Ţrep: 3 Undanfari: HSP3A05 Lýsing á efni áfangans: Stefnt er ađ ţví í ţessum áfanga ađ nemendur öđlist skilning á fáeinum

HSP3C05 - Heimspeki, rökfrćđi, fagurfrćđi og vísindi (hsp- og sögukjörsviđ)

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: HSP3A05


Lýsing á efni áfangans:

Stefnt er ađ ţví í ţessum áfanga ađ nemendur öđlist skilning á fáeinum frumhugtökum heimspekilegra frćđa, svo sem rökum, sannindum, ályktunum, skilgreiningum og ţekkingu. Áhersla er lögđ á rökfrćđi daglegs máls og greiningu hugtaka. Nemendur vinna ađ fjölmörgum rökfrćđiverkefnum og dćmum. Fagurfrćđi er kynnt til sögunnar og fjallađ um hlutverk ólíkra kenninga í listskilningi og túlkun listaverka. Lögđ verđur áhersla á skipulagđar rökrćđur međ frummćlendum og andmćlendum. Ađ lokum kynnast nemendur ýmsum kenningum vísindaheimspekinnar um hlutverk, eđli, flokkun og ađferđir vísindanna.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • hugtökunum rök, mótsögn, samkvćmni og sannindi; margrćđni orđa og setninga
 • rökleiđslum, rökformum og gildum; flokkum, Venn-myndum, skilgreiningum, skilyrđingum og sannföllum.
 • afleiđsluályktunum, sönnunum og ađleiđsluályktunum.
 • fegurđ og verđmćtum í listum og náttúru.
 • helstu kenningum um eđli listarinnar og ađferđafrćđi listtúlkunar.
 • helstu einkennum vísindalegrar hugsunar; gagnrýnisanda og vísindalegri ađferđ.
 • hugtökunum kenning, tilgáta og lögmál og einnig á flokkun og skyldleika hinna ólíku vísindagreina, auk sambands vísinda og samfélags.
 • helstu kenningum Hempels, Poppers, Kuhns, Feyerabends og Habermas’ auk ólíkra söguskýringa.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • greina merkingu hugtaka og ţjálfun í ađ leysa fjölţćtt rökfrćđiverkefni.
 • rökrćđa um margţćtt eđli listarinnar og greina og túlka listaverk út frá mismunandi kenningum í ađferđafrćđi, svo sem formhyggju, inntakshyggju, marxisma, femínisma, táknfrćđi, ćvisögu etc.
 • ađ greina og bera saman mismunandi ađferđir hinna ólíku vísindagreina.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • gera sér gleggri grein fyrir forsendum skođana sinna.
 • hugsa rökrétt, á sjálfstćđan, agađan, gagnrýnin hátt um eđli og hlutverk lista og vísinda og tjá sig ţar ađ lútandi í rćđu og riti.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar