ÍSI2A13-NÁT

Framhaldsskólaeiningar: 10Ţrep: 2Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans LĆSI2NÁ10 - náttúrulćsi - er áfangi á fyrsta ári. Honum er ćtlađ ađ skerpa

LĆSI2NÁ10 - náttúrulćsi

Framhaldsskólaeiningar: 10
Ţrep: 2
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans

LĆSI2NÁ10 - náttúrulćsi - er áfangi á fyrsta ári. Honum er ćtlađ ađ skerpa sýn og auka skilning nemenda á landi sínu, ţjóđ og tungu. Ţar fléttast saman nám í íslensku, líffrćđi, jarđfrćđi og landafrćđi. Upplýsingatćkni er samofin allri verkefnavinnu og sérstaklega er hugađ ađ lćsi og beitingu móđurmálsins, bćđi í rćđu og riti. Virk ţátttaka nemenda í eigin námi liggur til grundvallar og ţví er mikiđ lagt upp úr ađ glćđa áhuga ţeirra á umhverfi sínu og náminu almennt. Ţessu er fylgt eftir međ markvissri verkefnavinnu međ áherslu á samvinnu, frumkvćđi og ábyrgđ. Áfanginn byggist ađ verulegu leyti á verkefnavinnu í kennslustundum ţar sem nemendur vinna verkefni sín undir leiđsögn kennara. Námiđ fer fram utan skólans sem innan og sćkja nemendur sér fróđleik og gögn á fjölbreytta vegu, m.a. í vettvangsferđum.

Lokamarkmiđ áfangans

Nemandinn skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:

 • helstu grunnhugtökum jarđfrćđi
 • helstu fuglum, spendýrum og sjávarlífverum
 • gróđurfari landsins
 • helstu sjúkdómum og sníkjudýrum sem ţrifist hafa međ fólki og dýrum í gegnum aldirnar
 • vistkerfi manna og dýra
 • ţeim nátturuöflum sem mótađ hafa landiđ frá myndun ţess
 • áhrifum náttúruhamfara á lífsskilyrđi fólks, dýra og gróđurs
 • áhrifum mannsins á lífsskilyrđi sín og annarra lífvera

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • lesa og skilja texta, myndrit og kort af ýmsu tagi
 • koma fram fyrir ađra og tala máli sínu á skýran og greinargóđan hátt
 • skrifa vandađan texta samkvćmt reglum íslensks máls
 • afla sér upplýsinga sem tengjast efni áfangans međ viđeigandi ađferđum (geti nýtt sér bóksöfn og upplýsingaveitur á vef, viđtöl o.fl.)
 • skilja samspil manns og náttúru í gegnum tíđina og fram til dagsins í dag
 • vinna međ öđrum

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni (hćfni) sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • sýna hugkvćmni viđ lausn verkefna og vera fćr um ađ meta hvađ ađferđ hentar hverju sinni
 • sýna sjálfstćđi í vinnubrögđum
 • sýna ábyrgđ gagnvart náminu og skólanum
 • meta upplýsingar og vinna međ ţćr á ţann hátt ađ ţćr skili honum ţekkingu og aukinni hćfni til náms, m.a. viđ ritun heimildaritgerđa, glćrukynninga og annarra verkefna
 • greina stöđu sína í ţví umhverfi sem hann lifir og hrćrist í, bćđi samfélaginu og náttúrulegu umhverfi

Námsmat:

 • Fjölbreytt verkefnavinna, jafnt einstaklings- sem hópverkefni.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar