ISL2A04

Framhaldsskólaeiningar: 4Ţrep: 2Undanfarar: ÍSI2A13-NÁT og ÍSI2A13-SAM Lýsing á efni áfangans Grunnţćttir áfangans eru ritun, munnleg tjáning, lestur,

ÍSL2A04

Framhaldsskólaeiningar: 4
Ţrep: 2
Undanfarar: ÍSI2A13-NÁT og ÍSI2A13-SAM


Lýsing á efni áfangans

Grunnţćttir áfangans eru ritun, munnleg tjáning, lestur, bókmenntagreining, saga málsins og málstefna. Til ţess ađ ná ţessum markmiđum skal nemandinn gera útdrćtti og endursagnir. Hann mun ţjálfast í framsögn og lestri ólíkra texta. Til ţess ađ efla nemandann í lestri og framsögn skal hann frćđast um hljóđmyndun og tengsl tals og tjáningar. Ţá mun hann ţjálfast í ađ meta og greina smáar og stórar sögur.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • hljóđfrćđi og hljóđmyndun nútímamáls
 • meginţáttum í sögu íslensks máls og málstefnu
 • eđlisţáttum smásagna og skáldsagna
 • undirstöđuatriđum í framsögn, framkomu og upplestri ritađs máls
 • gildi ţess ađ skrifa margvíslega texta, međal annars útdrátt og endursögn

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • flytja mál sitt frammi fyrir áheyrendum
 • greina bókmenntir og beita grunnhugtökum viđ ţađ
 • greina ađalatriđi í texta

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • koma fyrir sig orđi á viđeigandi hátt
 • gera grein fyrir skođunum sínum og annarra
 • skrifa útdrćtti, endursagnir
 • lesa bókmenntir sér til gagns og geta greint öđrum frá ţví
 • meta málnotkun og taka afstöđu til hennar

Námsmat:

Símat er verulegur hluti námsmatsins, munnlegt og skriflegt, allt ađ helmingi einkunnar. Skriflegt lokapróf ađ hluta.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar