ÍSL3A04

Framhaldsskólaeiningar: 4Ţrep: 2Undanfari: ÍSL2A04 Lýsing á efni áfangans Í áfanganum er fjallađ um upphaf sagnaritunar og íslensk fornrit. Áhersla er

ÍSL3A04

Framhaldsskólaeiningar: 4
Ţrep: 2
Undanfari: ÍSL2A04


Lýsing á efni áfangans

Í áfanganum er fjallađ um upphaf sagnaritunar og íslensk fornrit. Áhersla er lögđ á Íslendingasögur og -ţćtti sem nemendur fást viđ frá ýmsum sjónarhornum, s.s. stílfrćđi og nafnafrćđi. Ritun skipar stóran sess í verkefnavinnu nemenda, m.a. ferliritun og útdrćttir.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • upphafi sagnaritunar, hverjir, hvar, hvađ og hvers vegna?
 • helstu flokkum íslenskra fornrita
 • uppbyggingu og hlutverki Íslendingaţátta
 • eđli, einkennum og varđveislu Íslendingasagna
 • hugmyndaheimi miđalda eins og hann birtist í Íslendingasögu (langri) eđa 2-3 styttri sögum
 • Stöđu íslenskra miđaldabókmennta í evrópskri bókmenntasögu

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • lesa íslensk fornrit međ nútímastafsetningu og leggja sjálfstćđa merkingu í textann
 • greina mismunandi stíltegundir og stílbrögđ í íslenskum fornsögum
 • beita ólíkum stíltegundum og stílbrögđum í eigin texta
 • nýta sér vinnuađferđir ferliritunar
 • gera útdrćtti úr ólíkum textum
 • fjalla um íslensk nöfn úr fornsögum og eigin samtíma
 • tjá skođun sína á námsefni áfangans, bćđi í rćđu og riti

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • lesa íslenskar fornbókmenntir og mynda sér sjálfstćđa skođun á gildi/hlutverki ţeirra
 • skrifa fjölbreytta texta
 • tjá sig munnlega, viđ ólíkar ađstćđur, um hvađ sem er

Námsmat:

Áfanginn er skipulagđur í lotum  ţar sem unniđ er ađ ákveđnum námsţáttum og hverri lotu lokiđ međ skriflegu eđa munnlegu námsmati. Lokapróf er skriflegt ţekkingarpróf  úr upphafi sagnaritunar, bókmenntaflokkum og sögum. Ritunarverkefni vega ţungt í námsmati ásamt munnlegri tjáningu, ástundun og virkni.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar