ÍSL3D04

Framhaldsskólaeiningar: 4Ţrep: 3Undanfari: ÍSL3C04 Lýsing á efni áfangans Í áfanganum er fjallađ um ýmsa ţćtti er tengjast íslensku máli og menningu.

ÍSL3D04 (tungumála- og félagsgreinasviđ)

Framhaldsskólaeiningar: 4
Ţrep: 3
Undanfari: ÍSL3C04


Lýsing á efni áfangans

Í áfanganum er fjallađ um ýmsa ţćtti er tengjast íslensku máli og menningu. Tvćr megingrindur mynda uppistöđu áfangans. Annars vegar ţýđingar og hins vegar norrćn gođafrćđi. Í ţýđingarhlutanum verđa fjölbreyttir textar ţýddir og undirstöđuatriđi ţýđingarfrćđa kynnt. Í gođafrćđihlutanum verđur fjallađ um Snorra-Eddu og efniđ tengt viđ nútímann í gegnum mannanöfn, örnefni, tónlist, kvikmyndir og skáldskap. Ţar sem ţetta er lokaáfangi í íslensku verđur sérstök áhersla lögđ á gott mál og vandađ – ekki síst í lokaprófinu sjálfu.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • norrćnni gođafrćđi og tengingu hennar viđ mál og menningu
 • hvernig gođafrćđin er notuđ í daglegu lífi og listum nútímans
 • ţróun og eđli ţýđinga á íslensku
 • nokkrum veigamiklum ţýddum bókmenntum
 • mikilvćgi ţýđinga og notkun hjálpartćkja

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • tjá sig í rćđu og riti um norrćna gođafrćđi
 • tengja vísanir og endurvinnslu gođsagna í listum viđ upprunann
 • ţýđa nokkrar gerđir texta á íslensku
 • koma frá sér efni á vandađan hátt

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • fjalla um norrćna gođafrćđi og birtingarmyndir hennar
 • vinna viđ rannsóknir á ţýđingum og íslensku máli
 • kynna niđurstöđur sínar á vandađan hátt í rćđu og riti

Reglur um verkefnaskil og próf í íslensku:

 • Allir nemendur eiga ađ skila verkefnum á réttum tíma nema ađ fenginni undanţágu hjá kennara.
 • Verkefni (ritgerđir, fyrirlestrar, vinnubćkur o.ţ.h.): Skili nemandi of seint dregst einn heill frá fyrir hvern skóladag, fyrstu ţrjá dagana. Eftir ţađ fćr nemandinn einkunnina 0 en verđur ţó ađ skila verkefninu til ađ fá skilin metin inn í áfangann.
 • Sé lokapróf í áfanga gilda verkefni annarinnar ekki fyrr en nemandi hefur lokiđ prófinu.

 

Námsefni:

 • Snorra Edda eđa Edda Snorra Sturlusonar – ýmsar skólaútgáfur til.
 • Efni á moodle og víđar tengt ţýđingum.

 

Kennsluhćttir:

 • Lögđ er áhersla á virkni nemenda og sjálfstćđ vinnubrögđ
 • Áherslur kennara geta veriđ mismunandi og tengst ţörfum hvers hóps, t.d. í samhengi viđ ţađ sem er í gangi í öđrum greinum á sviđinu

 

Námsmat:

 • Lokapróf úr efni áfangans 50%
 • Ţýđingarverkefni, Moodle-verkefni, vinnueinkunn 50%

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar