ÍSL503

Áfangalýsing Í áfanganum kynnast nemendur íslenskri bókmenntasögu 20. aldar í samhengi viđ strauma og stefnur í ţjóđfélags- og menningarmálum bćđi

ÍSL503

Áfangalýsing

Í áfanganum kynnast nemendur íslenskri bókmenntasögu 20. aldar í samhengi viđ strauma og stefnur í ţjóđfélags- og menningarmálum bćđi hérlendis og erlendis á sama tímaskeiđi. Nemendur kynnast helstu höfundum á ţessum tíma, lesa verk eftir ţá, glöggva sig á inntaki bókmenntaverkanna og reyna ađ átta sig á erindi ţeirra viđ eigin samtíma. Nemendur gera grein fyrir lestrarreynslu sinni munnlega og skriflega.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar