ÍSL522

Áfangalýsing Ţessi áfangi byggist á sjálfstćđum vinnubrögđum nemenda og skipulagshćfni ţeirra. Ţeir velja sér hver um sig 5 skáldsögur af bókalista,

ÍSL522 - Yndislestur (frjálst val)

Áfangalýsing

Ţessi áfangi byggist á sjálfstćđum vinnubrögđum nemenda og skipulagshćfni ţeirra. Ţeir velja sér hver um sig 5 skáldsögur af bókalista, lesa ţćr sjálfstćtt á tilteknum tíma og gera kennara grein fyrir ţeim í einkaviđtölum. Ţeir ţurfa ađ undirbúa viđtalstímana og vera tilbúnir ađ svara fyrirspurnum um sögurnar.

Markmiđ

Nemandinn ţjálfist í lestri bóka og geti fjallađ um ţćr í viđtali viđ kennara, gert munnlega grein fyrir efni ţeirra og innihaldi, gćgst undir yfirborđ ţeirra og túlkađ innri merkingu ţeirra.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar