ÍSL583

Áfangalýsing Markmiđ ţessa áfanga er ađ ćfa nemendur viđ textagerđ af öllu tagi og framsetningu texta, munnlega og skriflega. Talsverđ áhersla verđur

ÍSL583 - Textagerđ og tjáning (frjálst val)

Áfangalýsing

Markmiđ ţessa áfanga er ađ ćfa nemendur viđ textagerđ af öllu tagi og framsetningu texta, munnlega og skriflega. Talsverđ áhersla verđur lögđ á ritunarferli, ţ.e. endurbćtur og lagfćringar á texta jafnóđum og hann verđur til.

Bćđi verđur fengist viđ frumsamda texta og endursagnir eđa ţýđingar á annarra textum.

Međal viđfangsefna má nefna blađagreinar, fréttir, ţýđingar á stuttum erlendum textum, bréf, formleg og óformleg, örsögur, kynningar, endursagnir o.fl. o.fl.

Undir lok áfangans verđur sérstaklega tekin fyrir ritgerđasmíđ eins og hún er í háskóla (skipulag, stíll, frágangur).

Námsmat byggist á verkefnum sem unnin eru á önninni.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar