ÍSL593

Lýsing Leshrađi skiptir máli ţegar lesa ţarf mikiđ, til dćmis ţegar komiđ er í háskóla, en ekki er hćgt ađ lesa allt jafnhratt ef ţađ á ađ verđa til

ÍSL593 - Lesa hratt og lesa mikiđ (frjálst val)

Lýsing

Leshrađi skiptir máli ţegar lesa ţarf mikiđ, til dćmis ţegar komiđ er í háskóla, en ekki er hćgt ađ lesa allt jafnhratt ef ţađ á ađ verđa til árangurs. Valgreinin Lesa hratt og lesa mikiđ hefst á 4 vikna hrađlestrarnámskeiđi en í kjölfar ţess lesa nemendur margvíslega texta, íslenska sem erlenda, allt frá skáldskap til vísinda, og gera munnlega og skriflega grein fyrir sérhverju verkefni. Ţá verđa kennslustundirnar vinnutímar og einn dagur vikunnar notađur til ađ gera grein fyrir niđurstöđum. Leshrađi verđur mćldur af og til svo og í lokin. Stutt lokapróf verđur á próftíma ţar sem nemendur gefa skýrslu, skrásetja reynslu sína og meta breytingar á lestrarlagi sínu.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar