ÍSL603

Áfangalýsing Hlutverk ţessa áfanga er einkum ađ kynna ýmis viđfangsefni málvísinda – ekki síst ţeirra sem síst má gera ráđ fyrir ađ kynnt hafi veriđ í

ÍSL603

Áfangalýsing

Hlutverk ţessa áfanga er einkum ađ kynna ýmis viđfangsefni málvísinda – ekki síst ţeirra sem síst má gera ráđ fyrir ađ kynnt hafi veriđ í öđrum áföngum.

Kennsla er einkum međ fyrirlestrum og umrćđum en nokkur verkefnavinna fer einnig fram.

  • Í fyrsta lagi er rakiđ stuttlega ágrip af sögu málvísinda frá Grikkjum og Rómverjum um miđaldir og allt fram á 19. öld ţegar lagđur var grundvöllur ađ skilgreiningum á Indó-evrópsku málaćttinni.
Síđan er gerđ grein fyrir formgerđarstefnu og málmyndunarfrćđi síđustu áratuga.
  • Ţá er fjallađ um flokkun mála eftir skyldleika og flokkun eftir eđli (topologi).
  • Einnig eru kannađar ađferđir viđ ritun máls, ţ.e. orđaskrift, samstöfuskrift og hljóđaskrift.
  • Fjallađ er um nokkrar hugmyndir sem tengjast félagslegri málfrćđi, raktar kenningar Bernsteins, Sapir og Whorfs og helstu umrćđur sem hafa orđiđ í framhaldi af ţeim.
  • Ennfremur er nokkuđ fjallađ um málsálarfrćđi og helstu viđfangsefni hennar, m.a. máltöku barna og máltap, málskynjun og –skilning.
  • Raktar eru helstu hugmyndir um setningafrćđi og setningarliđi og kannađ hvernig má setja fram liđgerđarreglur fyrir algenga setningarliđi í íslensku.
  • Lauslega eru kynntar helstu uppistöđur í merkingarfrćđi og stílfrćđi – einkum ađ ţví er snertir íslensku.
  • Ađ lokum er fjallađ talsvert um málstefnu og mótun hennar, forsendur og áhrif.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar