ÍSL633

Markmiđ Viđ lok áfangans skulu nemendur: kannast viđ ţróunarsögu íslenskra barna- og unglingabóka geta fjallađ af skilningi og ţekkingu um íslenskar

ÍSL633

Markmiđ

Viđ lok áfangans skulu nemendur:

 • kannast viđ ţróunarsögu íslenskra barna- og unglingabóka
 • geta fjallađ af skilningi og ţekkingu um íslenskar barna- og unglingabćkur
 • hafa lesiđ vandlega nokkrar íslenskar barna- og unglingabćkur frá ýmsum tímumhafa lesiđ gagnrýna umfjöllun um barna og unglingabćkur í bókum, blöđum og tímaritum
 • hafa hugađ ađ öđrum birtingarformum barna- og unglingabóka, t.d. leikritum og/eđa kvikmyndum


Vert ađ hafa í huga:

 • Áfanginn er próflaus en 85% mćtingarskylda. Verkefnum skal skilađ á réttum tíma og nemendur koma vel undirbúnir fyrir kennslustundir
 • Hver nemandi skilar nokkrum stuttum fyrirlestrum á önninni um barna- og unglingabćkur.
 • Krossapróf verđa lögđ fyrir úr ţeim greinum sem lesnar verđa.
 • Nemendur velja sér eina barnabók sem hlotiđ hefur verđlaun og gera ítarlega grein fyrir henni.
 • Horft verđur á kvikmynd og nemendur vinna verkefni út frá henni.
 • Lokaverkefni lagt fyrir seinni hluta annarinnar. Ţar fá nemendur ađ reyna fyrir sér og semja sögur fyrir börn. Nemendur kynna sögurnar í leikskóla og lesa upp fyrir börnin.
 • Tveir tímar eru áćtlađir í Moodle á viku. Ţá vinna nemendur smćrri verkefni t.d. ígrundanir og skýrslur eftir lestur ýmissa texta og skila ţar inn. Fjölbreytt verkefni og ţađ sem til fellur hverju sinni.

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar