ÍŢR3J01

Námsgrein: Jóga og ţrek (Valáfangi í 3. bekk)Fjöldi framhaldsskólaeininga: 1Áfanginn er á: 3. ţrepiUndanfari: ÍŢR3B01 Lýsing á efni

ÍŢR3J01

Námsgrein: Jóga og ţrek (Valáfangi í 3. bekk)
Fjöldi framhaldsskólaeininga: 1
Áfanginn er á: 3. ţrepi
Undanfari: ÍŢR3B01


Lýsing á efni áfangans:

Nemendur eru einu sinni í viku í 80 mín. Tíma í íţróttasal. Efniđ sem tekiđ er fyrir eru annars vegar jógaćfingar og stöđur, pílates kviđ og bakćfingar teygjur og slökun, og hins vegar ţrektímar ţar sem unniđ er međ ţol og styrktarćfingar, ţannig ađ nemendur fái fjölbreytta ţjálfun. Nemendur lćri hvađ hver ćfing gerir fyrir líkamann og og öđlist skilning á mikilvćgi ţjálfunar líkamans.

Lokamarkmiđ áfangans

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

  • Ađ ţekkja líkama sinn og og auki líkamsvitund sína.
  • Forvarnargildi líkamsrćktar.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í:

Einföldum jógaćfingum, eins og sólarhyllingu og ýmsum jógastöđum, og viti hvađ ţćr gera fyrir líkamann og geti nýtt sér slökun í daglegu lífi. Ađ nemendur finni mun á jógaćfingum og ţrek og ţolćfingum og hvernig ţetta nýtist saman í ađ gera líkamann sterkari.

Nemandi skal geta nýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

Finna út hvađa líkamsrćkt passar honum, eigi auđvelt međ ađ finna og nálgast ţá líkamsrćkt sem honum hentar og geti bjargađ sér sjálfur međ einfaldar jógaćfingar.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar