ÍŢR2B02

Framhaldsskólaeiningar: 2Ţrep: 2Undanfari: ÍŢR2A02 Lýsing á efni áfangans Áfram er lögđ áhersla á grunnţjálfun og ađ efla ţar međ ţol, styrk og

ÍŢR2B02

Framhaldsskólaeiningar: 2
Ţrep: 2
Undanfari: ÍŢR2A02


Lýsing á efni áfangans

Áfram er lögđ áhersla á grunnţjálfun og ađ efla ţar međ ţol, styrk og liđleika. Byrjađ er markvisst ađ árétta viđ nemendur ađ ţeir beri ábyrgđ á sínum eigin líkama og heilsu. Unniđ verđur sérstaklega međ ţađ ađ leiđarljósi ađ heilbrigt líferni verđi ţeim sjálfsagđur hlutur í daglegu lífi héđan í frá.

Fjallađ verđur um gildi reglulegrar og skipulagđrar líkamsţjálfunar og leiđbeint um rétta líkamsbeitingu og tćkni. Nemendur meta eigiđ líkamsástand og ţjálfast í ađ útbúa eigin ćfingaáćtlun fyrir einstaka tíma og framkvćma áćtlun sína undir leiđsögn og eftirliti kennara.
Almennt heilbrigt líferni er umfjöllunarefni s.s. svefn, nćring, skađsemi vímuefnanotkunar, lyfja og fleira.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • undirstöđuatriđum helstu íţróttagreina sem stundađar eru hér á landi og mikilvćgi almenningsíţrótta
 • ólíkum ţjálfunarleiđum íţrótta og heilsurćktar
 • mikilvćgi almennrar heilsurćktar
 • markmiđssetningu og uppbyggingu ţjálfunaráćtlunar
 • mikilvćgi vinnutćkni og réttrar líkamsbeitingar
 • mikilvćgi slökunar, svefns og hvíldar sem forsendu vellíđunar í daglegum athöfnum

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • efla á markvissan og einstaklingsbundinn hátt líkamshreysti og ţrek
 • nýta sér undirstöđuatriđi almennrar líkamsbeitingar og vinnutćkni
 • stunda markvissa og fjölbreytta styrktar-, liđleika- og ţolţjálfun
 • taka ţátt í líkams- og heilsurćkt
 • stunda styrkjandi og mótandi ćfingar
 • einföldum slökunarćfingum

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • styrkja jákvćđa sjálfsmynd međ ţátttöku í almennri heilsurćkt, leikjum, íţróttum, dansi eđa útiveru
 • leysa af hendi verkefni, ćfingar og leiki sem viđhalda og bćta líkamshreysti
 • nýta sér möguleika til ađ flétta hreyfingu í daglegt líf og starf í nánasta umhverfi og úti í náttúrunni
 • taka ţátt og miđla fróđleik um hćttur er fylgja ávana- og fíkniefnum
 • nýta sér stöđluđ ţrekpróf til ađ meta og byggja ţar međ upp eigiđ ţrek og líkamshreysti
 • nýta sér upplýsingatćkni viđ alhliđa líkams- og heilsurćkt og mat á eigin heilsu

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar