ÍŢR3A01

Framhaldsskólaeiningar: 1Ţrep: 3Undanfari: ÍŢR2B020 Lýsing á efni áfangans Nemendur eru í verklegum tímum í líkamsrćktarsal, auk ţess er í bođi ađ

ÍŢR3A01

Framhaldsskólaeiningar: 1
Ţrep: 3
Undanfari: ÍŢR2B020


Lýsing á efni áfangans

Nemendur eru í verklegum tímum í líkamsrćktarsal, auk ţess er í bođi ađ notfćra sér útiađstöđu s.s. ađ fara út ađ hlaupa. Nemendur útbúa sína eigin ćfingaáćtlun fyrir önnina í samráđi viđ kennara og undir hans leiđsögn. Kennari leggur fyrir afkastamćlingar og ćfingaáćtlun er miđuđ m.a. viđ niđurstöđur mćlinganna.

Í lok annar er aftur mćlt og framfarir metnar. Tvisvar til ţrisvar sinnum á önn stjórnar kennari tíma ţannig ađ nemendur fái hugmyndir ađ fjölbreyttari ćfingum og einnig vinna ţeir í samvinnu viđ ađra nemendur.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á

 • helstu reglum og öryggisatriđum varđandi líkamlegt álag og meiđslahćttu
 • markmiđssetningu og uppbyggingu ţjálfunaráćtlunar
 • forvarnargildi almennrar heilsurćktar
 • ćfingum sem bćta líkamsstöđu og vinnutćkni

Nemandi skal hafa öđlast leikni í

 • ađ taka ţátt í alhliđa líkams- og heilsurćkt
 • styrkjandi og mótandi ćfingum fyrir helstu vöđva og liđamót líkamans
 • líkamsbeitingu og vinnutćkni
 • ţjálfun, hreyfingu og virkni sem hafa áhrif á jákvćđa upplifun og viđhorf til líkams- og heilsurćktar
 • ađ beita ólíkum ađferđum til ađ meta ţol, styrk og liđleika sinn sem og annnarra

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ

 • skipuleggja eigin ţjálfun, halda ćfingadagbók og ţannig sýna sjálfstćđ vinnubrögđ viđ ţjálfun sína í líkamsrćkt eđa annars stađar
 • meta eigiđ ţol, styrk og liđleika og byggja áframhaldandi ţjálfun á ţeim upplýsingum
 • greina frá afstöđu sinn til til heilbrigđs lífernis
 • koma á samvinnu sem stuđlar ađ tilitssemi og hvatningu

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar